Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 106

Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 106
Útlimaáverkar 3) Olecranonbrot: Tilkomin vegna beins áverka eða við togáverka frá þríhöfða upphandleggjar (m. triceps brachii) samtímis falli með olnbogann létt boginn. Tiltölulega algengt brot hjá eldra fólki. Ef ekki er um neina tilfærslu að ræða má meðhöndla áverkann í gipsi frá úlnlið uppyfir oinboga í mán- uð. Ef brotið er kurlað eða gliðnun (diastasi) milli beinhluta á að festa brotið með aðgerð. FRAMHANDLEGGUR Ymist getur verið um að ræða brot á ulna, radius eða báðum beinunum. Ef annað beinið er í sund- ur getur það verið með eða án misgengis. Sé um misgengi að ræða í öðru beininu en hitt heilt er veruleg hætta á misgengi í nær- eða fjær- radio-uln- arliðnum vegna þess að bæði beinin mynda eina starfræna heild. Ef radiusbrot er hliðrað en ulna heil, gengur fjærlægi radio-ulnaliðurinn úr skorð- um, Galeazzibrot (Mynd 14). Ef ulna brotnar en radius er heill er hætta á hliðrun í nærlæga radio- ulnarliðnum, Monteggiabrot (Mynd 15). Því er mikilvægt að mynda allan framhandlegginn frá úlnlið til olnboga ef önnur beinpípan er í sundur. Brot á báðum framhandleggsbeinum þýðir venju- lega að framhandleggurinn er óstöðugur og slík brot krefjast nákvæmrar meðferðar hjá bæklunar- lækni. Hjá börnum er reynt að meðhöndla öll fram- handleggsbrot lolcuð. Um 3/4 brotanna eru fjær- megin (distalt) á framhandleggnum. Við fjærenda- brot er hægt að sætta sig við misgengi upp á u.þ.b. 15° ef öxulskekkjan er í beygju-réttu (flexion- extensions) planinu hjá börnum eldri en 6 ára og allt að 30° hjá þeim yngri. Ef öxulskekkjan er meiri eða grunur um snúningsskekkju verður að setja brotið. Mikilvægt er að brotið sé sett við bestu hugsanlegu skilyrði þar sem barnið er verkjalaust og fyllilega afslappað. Frumskilyrði er að hægt sé að sjá hvað gerist við réttingatilraunirnar svo að læknirinn geti fullvissað sig um að brotið sé í ásætt- anlegri legu í lok réttingar. Til þess að uppfylla þessi skilyrði verður að gera þetta á barninu í svæf- ingu þar sem völ er á skyggnimagnara. Ég vil vara við að reyna að rétta framhandleggsbrot á smá- börnum í plexusdeyfmgu án gegnumlýsingar á slysa- eða skiptistofum, því árangur slíkra athafna er í besta falli óviss og tíðni endurréttinga alltof há. Framhandleggsbrot á alltaf að gipsa frá hnúum uppí holhönd með olnbogann í 90° beygju. Al- mennt gildir um stöðu brotsins í gipsinu að við brot nærlægt á framhandlegg á að gipsa með lófann upp (supination). A miðjum framhandleggnum með þumalinn upp (mitt á milli pró- og súpina- tion) og með lófann niður (prónation) ef brot er í fjærhluta. Greenstickbrot með öxulskekkju verður að yfirrétta til að slíta beinhimnuna (periosteum) á heilu hliðinni, annars er hætta á að brotið skríði aftur í upprunalega stöðu. Slík brot á að gipsa í 4- 5 vikur. Röntgeneftirlit aftur eftir viku. Brot á skafti með misgengi verður að setja í svæfingu. Ekki er hægt að sætta sig við snúnings- eða hliðar- skekkju. Slílc brot á að meðhöndla af vönum bæld- unarlækni. Gipstími í háu handleggsgipsi er 6-8 vikur. Hjá fullorðnum verður að sjá til þess að brotin grói án misgengis. Ef brotið er á annað hvort radius eða ulna og eldcert misgengi sýnilegt má meðhöndla slík brot í gipsi í um 6 vilcur eða uns ótvíræð merlci gróanda eru sýnileg á röntgenmynd (callus). Við minnsta misgengi eða ef brot er á báð- LÆKNANEMINN 96 1. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.