Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 69
Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema vorið 1999
bls. Höfundur Heiti verkefnis
66 Aðalbjörg Björgvinsdóttir Mótefnamyndun í einum rauðuhundafaraldri
66 Anna Guðmundsdóttir Angiotensin II og JNK-MAPkínasa örvun í æðaþelsfrumum
66 Anna Björg Jónsdóttir Rannsókn á tíðni Méniére’s sjúkdóms meðal Islendinga, meðferð og batahorfur.
Arndís Vala Arnfinnsdóttir Kjasterar og genafjölbreytni í CYP 17-geni í íslenskum konum
67 Bergur Stefánsson Tengsl psoriasis við M-prótein jákvæða /3-haemolytíska streptókokka í hálsi
67 BirgirAndri Briem Comparison of a rare cervical carcinoma and two cutaneous tumors.
68 Brynja Ragnarsdóttir Hepatocellular carcinoma á Islandi 1984-1998
68 Brynja Kristín Þórarinsdóttir, Hildur Björg Ingólfsdóttir Breyting á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá einstaklingum fyrir miðjan aldur.
68 Daði Þór Vilhjálmsson: Ræktun og samanburður á sléttvöðvafrumum úr heilaæðum HCCA sjúklings og samanburðar- einstaklings; hugsanleg eituráhrif cystatins C mýlildis
69 Einar Þór Þórarinsson Leit að orsakaþáttum sambands menntunar og dánartíðni.
69 Elín Bjarnadóttir Algengi astma, ofnæmissjúkdóma og bráðaofnæmis meðal læknanema
69 Geir Tryggvason Nýrnamein í tegund 1 sykursýki á Islandi
70 Hans Tómas Björnsson: Hafa mannafrumur varnarkerfi gegn stökklum?
70 Hjalti Már Þórisson: Leit að stökkbreytingunni 35DELG í geni connexin-26 hjá sjúklingum með meðfætt heyrnar- leysi.
70 Hjálmar Þorsteinsson Er vanþroski á ósæðar- og míturlokum hluti af sjúkdómsmynd ósæðarþrengsla (Coarctation of the Aorta)
71 Hrólfur Einarsson Samband eðlilegs og afbrigðilegs sýklagróðurs í munni og í leggöngum í þungun.
71 Hrönn Garðarsdóttir Lyfhrif penicillins og ceftriaxóns gegn mismunandi hjúpgerðum pneumokokka í sýktum músum.
72 Inga Sif Ólafsdóttir Tækifærissýkingar í alnæmissjúklingum á Islandi
72 Ingólfur Rögnvaldsson Áhrif etanóls og aldurs á koloxíðmettun blóðrauða við banvænar koloxíðeitranir.
72 Jón Ásgeir Bjarnason Leit að prótein-prótein bindingum við Skn-1 genið.
Karl Reynir Einarsson Eru sýkingar af völdum clamydia pneumonia eða cyromegalovirus orsök æðaþelsskaða í bráðum kransæðasjúkdómi?
73 Katrín Kristjánsdóttir Hlutverk dauðaviðtakans Fas ligand í brjóstaþekju
73 Lára G. Sigurðardóttir Flogaveiki & Atvinna
73 Magnús Hjaltalín Jónsson Krabbamein í þvagblöðru, krabbameinsgráða, tíðni endurkomu, framsækni sjúkdóms og afdrif sjúklinga er greindust á íslandi 1986, 1987 og 1988.
74 Meredith Cricco The Impact of Insomnia on Cognitive Functioning in Older Adults
74 Oddur Steinarsson Legg-Calvé-Perthes
74 Steinarr Björnsson Afdrif íslenskra nýrnagjafa
75 Sturla B. Johnsen Kastlos. Athugun á nýgengi og hvernig sjúklingum reiðir af eftir að hafa fengið sjúkdóminn kast- los og eftir þær aðgerðir sem þeir hafa gengist undir.
75 Sædís Sævarsdóttir Mannan binding lectin og iktsýki
75 Torfí Höskuldsson Lymphomas of the gastro-intestinal tract diagnosed in Iceland 1983-1998
76 Tómas Þór Ágústsson Leit að stökkbreytingum í genastjórnunarpróteini á fitufrumuþroska hjá börnum með alvarlega offitu
76 Þórður Hjalti Þorvarðarson Tenglaójafnvægi milli CETP -628 promoter og TaqlB erfðabreytileika og áhrif þeirra á HDL blóðþéttni.
77 Þórhildur Kristinsdóttir: Fitusýrusamsetning fituefna í rauðum blóðkornum barnshafandi kvenna og samsvörun við neysluvenjur.
77 Þórný Una Ólafsdóttir: Áhrif ómega-3 fitusýra á styrk bráðfasapróteina í hömstrum.
LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
65