Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 58

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 58
Er Egill Skalla- Grímsson endurborinn? Árni V. Þórsson Þór Árnason SJUKRATILFELLI Þriggja og hálfs árs drengur kom til skoðunar hjá barnalækni vegna bólumyndunar á höku og andliti. I sögu kemur fram að hann var fæddur eftir eðlilega meðgöngu og að fæðingin hafi einnig verið eðlileg. Hann hafði verið almennt hraustur. andlegur og lík- amlegur þroskaferiil eðlilegur, en verið töluvert ör og mikill fyrir sér. Við skoðun var hann 111 cm á hæð og 18 kg á þyngd. Vaxtarkúrfa sýndi að hraði lengdar- vaxtar hafði stöðugt aukist frá tveggja ára aldri Mynd 1. (mynd 1). í andliti og á höku voru nokkrar bólur sem minntu á gelgjubólur og fílapenslar á nefi. Ekki fannst hárvöxtur í holhöndum, enginn kynháravöxtur var til staðar. Bæði eistu voru í pung og mældust þau 1 ml að rúmmáli. Penis var yfir efri mörkum stærðar miðað við aldur. Ekki fundust önnur merki hormóna- áhrifa á kynfærum. Almenn líkamsskoðun var að öllu öðru leiti eðlileg. Rannsóknir sýndu eðlilegan blóðhag, sölt, kreatínín og lifrarpróf. Serurn 17-hýdroxýprógesterón mældist verulega hækkað 760 nmól/L (<6,4), DHEAs >0,81 pmól/L (eðlilegt). Serum andróstenedíón mældist 16,0 pmól/L (hækkað), serum testósterón 3,4 nmól/L (vægt hækkað), FSH 0,3, LH < 0,1, (hvoru tveggja lágt). Röntgen af vinstri hönd og úlnlið sýndu að beinald- ur var um það bil 8 ár þegar lífaldur var 3 ár og 8 mánuðir. Hann var útskrifaður á lyfjameðferð nteð tbl. corti- sone acetate 5 mg þrisvar á dag. Við síðustu skoðun rúmlega einu ári eftir að meðferð hófst, hafði vaxtar- hraði verið eðlilegur og að sögn móður var drengur- inn mun rólegri og auðveldari í meðförum. Blóðpruf- ur, m.a. 17-OH prógesterón, voru innan eðlilegra marka. UIVIRÆÐA Sjúkdómsgreiningin var adrenogenital heilkenni, án salttaps. Orsök sjúkdómsins er galli í ensíminu 21- hýdroxýlasi (1,2). Afleiðingin verður minnkuð um- setning 17 OH prógesteróns í 11-deoxýcortisól, og prógesteróns í deoxýcorticósterón. Arni er yfirlœknir á Barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Þór er lœknanemi á 4. ári 54 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.