Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 15
Tafla 5. Dánartal og fylgikvillar við D1 og D2 aögerö í ýmsum rannsóknum Englanc 29 Þýskaland27 ísland26 BNA28 Holland25 D1 D2 D1 D2 Mortality 6.5 13 5.2 6 7 1.1 4 10 Morbidity 28 46 30 31 43 25 43 D2 aðgerð. Þeir gerðu framsýna en ekki slembaða rannsókn þar sem D1 var skilgreint sem aðgerð með- takandi færri en 27 eitla, en D2 27 eða fleiri eitlar fjarlægðir. Fylgikvillar urðu meiri í D2 hópnum en þeir hafa betri árangur á stigi 2 og 3A eftir fimm ára fylgni, en við I0 ára fylgni er eingöngu betri árangur eftir D2 á stigi 2 (um það bil 20% sjúklinga á Vestur- löndum er á því stigi)27. Míkróskópísk flokkun Lauren flokkunin og WHO flokkun er einnig fram- kvæmd. Stærsta þvermál æxlis (mm) er fundið. Vöxt- ur kringum taugar (perineural) er skoðaður og ef fyr- irliggjandi bendir það til verri horfa. Sama má segja um innvöxt í æðar. Frumur með miklu slími þar sem kjarnanum er ýtt út að frumuveggnum (signet frum- ur) fela einnig í sér verri horfur. TNM stigun T stig. Útbreiðsla æxlis í magavegg. N-stig. Útbreiðsla og magn meinvarpa í eitla kerfi. Tis ln situ: intraepithelial tumor without invasion of lam. Nx cannot be assessed propria. N0 no regional nodes T1 Invades I. prop. or the submucosa N1 mets in 1-6 regional lymph nodes N2 mets in 7-15 regional lymph nodes T2 Invades m. prop. or subserosa N3 mets in more than 15 regional lymph nodes T3 Penetrates serosa without invasion Retropancreatic, paraaortic, portal, retroperitoneal, T4 Invades adjacent structures mesenteric nodes are considered distant. M-stig. Meinvörp. R-stig. (Hefur gríðarlega þýðingu fyrir horfur). Mx cannot be assessed R0 no residual tumor M0 no distant mets R1 microscopic residual tumor M1 distant mets R2 macroscopic residual tumor Hvaða aðgerð er þá boðleg? Til að geta svarað því þá þarf að fara yfir núgildandi TNM stigun. Svæfing Með þekkingu og tækni nútíma svæfinga má gera magaaðgerð á nær hvernig sjúklingi sem er. Sérlega er notkun utanbasts (epidural) leggja og verkjameð- ferð eftir aðgerð til fyrirmyndar. MEINAFRÆÐILEG STIGUN Eftir aðgerð skal senda sýni ferskt í rannsókn til að koma í veg fyrir herpingu vegna formalínsins en þá skekkjast allar mælingar. Makróskópísk flokkun. Meinafræðingar flokka æxlin í Borrman 1-4 og ef um „early gastric cancer” er að ræða einnig í I-III (sjá fyrr). TNM stigun (pTNM) Stage T N M IA 1 0 0 IB 1 1 0 2 0 0 II 1 2 0 2 1 0 3 0 0 111A 2 2 0 3 1 0 4 0 0 IIIB 3 2 0 4 1 0 IV 4 2 0 1-4 3 0 any any 1 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999. 52. árg. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.