Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 42
Mynd 2. Mynd 3. en einkennin um sjóntaugabólguna komu fram hafði viðkomandi fundið fyrir smávegis dofa og stundum máttleysi í vinstra fæti. Samfara þessu var þreyta og úthaldsleysi. Einkennin fyrir greiningu gengu alveg til baka. Við greiningu sýndi segulómun af heila skellur við hliðhólf heilans báðum megin (Mynd 2). I kjölfar sjóntaugarbólgunnar kom langvarandi þreyta og út- haldsleysi. Einnig hefur af og til borið á dofa og kuldatilfinningu í báðum fótum auk þess sem skynj- un í vinstri líkamshelming hefur ekki verið eðlileg. Vinnugeta er skert vegna frantangreindra einkenna og hefur viðkomandi verið metinn 50% öryrki. Engin saga er um fyrri sjúkdóma eða lyfjameðferð. Taugaskoðun á árinu 1998 leiddi í ljós eðlilegar augnhreyfingar og heilataugastarfsemi utan minnk- aða skynjun á trigeminussvæðinu vinstra megin og föla papillu í augnbotni hægra megin. Sinaviðbrögð voru líflegri í vinstri handlegg en hægri og snerti- og sársaukaskyn skert í vinstri handlegg og ganglim. Plantarsvörun eðlileg báðum megin og sinaviðbrögð í ganglimum eðlileg og jöfn. Skoðun er að öðru leyti eðlileg. Vegna kvartana um tíð þvaglát fór viðkom- andi í þvagfærarannsóknir sem sýndu eðlilega starf- semi. Taugaskoðun vorið 1999 leiddi í ljós vægt aukin einkenni í vinstri hlið og kvartaði viðkomandi jafn- framt um nýtt kast með versnun á sjón. Segulómun sýndi að skellurnar við .hliðarhólf heilans höfðu breyst (Mynd 3). Var þá ákveðið að hefja meðferð með beta-interferoni. Þessi einstaklingur virðist hafa talsvert virkan sjúk- dóm og sjúkdómsgangurinn endurspeglar bakslaga- hjöðnunargerð. TILFELLI 3 Einstaklingur fæddur 1952 (47 ára), sent greindist með MS árið 1993. Hugsanlegt er að einhver ein- kenni hafi komið fram fyrir þann tíma, þótt viðkom- andi gæti ekki gert vel grein fyrir þeirn þegar sjúk- dómurinn greindist. Fyrstu einkennin voru sjóntaugarbólga og segul- ómun gaf sterkan grun um MS (Mynd 4). Sjúkdóms- einkennin gengu nær alveg til baka og lítil einkenni voru til staðar þar til í febrúar 1995, er bera fór á dofa í hægri kinn ásamt jafnvægisleysi og huglægum breytingum. Þessi einkenni gengu einnig nægilega til baka til þess að viðkomandi hæfi aftur líkamlega erf- ið störf eftir nokkra hvíld. Síðla sama ár fór aftur að bera á jafnvægisleysi og truflun á bragðskyni, auk dofa í hægri munnviki og kinn. Maki og vinnufélagar tóku jafnframt eftir áber- andi breytingum á persónuleika og vitrænni getu. Tal breyttist og varð líkt og kemur fram við hnykiltruflun (cerebellar) og nefnist „scanning dysarthria". Sjúk- dómsskilningur var skertur og óraunsæi til staðar. Við skoðun sáust einnig önnur taugabrottföll s.s. væg 38 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.