Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 38

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 38
Tafla 1. Land Nýqenqi (incidence) Alqenqi(prevalence) Tímabil/ árið Heimildir ísland 3,5/100 000 — 1975 5) 4.1/100 000 100/ 100 000 1990 5) Noregur a) 4,5- 5,5/100 000 — 1953-1962 8) — 61,6/100 000 1963 8) — 86.4/100 000 1983 81 Sardinía á ítaliu — 102,94/100 000 1985 9) 143,9 1993 9) Lothian Reaion í Skotlandi b) 12.2/100 000 203/ 100 000 1992-1995 1Q) Border Reaion í Skotlandi 10,1/100 000 219/100 000 1992-1995 J0) Norður írland c) — 41/100 000 1951 11) — 57/100 000 1961 11) — 104/100 000 1986 11) — 162.9/100 000 1998 11) Gallion, USA 112/ 100 000 1987 J2) Heildartnlnr. USA 4.2/100 000 58/100 000 1976 m) Heildartölur. Kanada 93- 11/100 000 14) Suður Afríka d) — 7 tilfelli areind 1994 15 Zimbabwe d) — 5 tilfelli qreind 1994 15) Suður Ástralía e) — 29,4/100 000, þar af enginn Aborigine 1989 16) a) Þetta breytilega algengi og nýgengi bendir til þess að utanaðkomandi þættir haft áhrif á sjúkdómstíðnina. b) { grein þar sem skosku niðurstöðurnar voru kynntar (10) telja höfundar niðurstöður vera sönnun þess að þýðið í Skotlandi hafi arf- bundið næmi fyrir MS. Benda þeir á að ekki sé rétt að há tíðni MS sé einungis bundin við eyjar. c) Höfundar telja, að þetta geti bæði skýrst af raunverulegri hækkun á nýgengi, en einnig af lengri lifun og betri greiningu á sjúkdómn- um. d) Bent hefur verið á að sjúkdómsmynd MS í þessum löndum svipi meira til þess er sést í austurlensku fólki frekar en í svörtum Banda- ríkjamönnum eða hvítum Suður Afríkubúum, þ.e. þeir fái oftar slæma sjóntaugarbólgu. e) Það er athyglisvert, að í rannsókninni fannst enginn Aborigine eða Torres Strait Island íbúi með MS (16). (Aboriginar voru 238.590 í Ástralíu og íbúar Torres Strait Island voru 26.902 árið 1991. Engin skörp skil eru á milli hópanna, en þeir eru oft taldir með frum- byggjum Ástralíu. Flestir búa í Suður Ástralfu (17)). % • Skyntruflanir í bol og útlimum 43 • Sjóntaugarbólga 17 • Breyting á göngulagi 13 • Hægari hreyfingar 12 • Tvísýni 11 • Lhermitte's einkenni 9 • Jafnvægistruflanir 9 • Kraftminnkun 7 • Skyntruflanir í andliti 5 • Verkur 5 • Utlimaslingur 4 • Truflun á þvaglátum 3 • Svimi 3 • Þvermænulömun 2 Fjölbreytni einkennanna skýrist af því, að sjúk- dómurinn leggst á mismunandi svæði í MTK og myndar þar skellur (plaques). Stærð skellanna er breytileg. Þegar skellur myndast verður einungis staðbundin eyðing á mýlildi í byrjun vegna mikillar bólgusvörunar og bjúgs á svæðinu. Eftir nokkurn tíma fer að myndast örvefur sem getur skemmt tauga- vefinn. Skellurnar koma frekar í sum svæði en önnur eins og sjá má að ofan út frá tíðni einkenna (7,18). Sami einstaklingur getur einnig fengið endurtekin einkenni frá sama svæði (locus minoris resistentiae). Algengustu byrjunareinkennin eru skyntruflanir í útlimum (algengast vegna afmýlingar í mænu), sjón- taugarbólga og máttleysi í neðri útlimum. Oftast byrja einkennin staðbundið og versna á mörgum klukkustundum eða dögum þar til þau ná hámarki. Þau geta þó komið með fullan styrk frá upphafi. Skyntruflanir eru algengar í höndum; sjúklingar missa hluti úr höndunum eða kvarta um tilfinningu lfkt og þeir væru með hanska á höndunum. Oft er tap á titrings- og stöðuskyni eða tveggja punkta aðgrein- ingarskyni. Sjóntaugarbólga er byrjunareinkenni hjá u.þ.b. 17% sjúklinga, en langflestir hafa merki um skemmdir á sjóntaug við krufningu. Lömun og stjarfi LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.