Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 41
TILFELL11
Einstaklingur fæddur 1939 (60 ára), sem greindist
nreð MS árið 1988. Um þrítugsaldur hafði viðkorn-
andi þó fundið fyrir helti í vinstri ganglim sein gekk
til baka að fullu. Aftur bar á helti nokkrum árum síð-
ar. Einnig lýsti hann sjóntapi af og til í gegnum árin
og fékk einu sinni tímabundna tvísýni. A árinu 1993
fór að bera á stöðugri versnun á sjúkdómseinkennum,
en jafnframt hraðri versnun á milli í köstum. Almennt
hafa þó einkennin verið fyrst og fremst frá hreyfikerf-
inu, einkum vinstri helftarlömun, stjarfi í hægri fót-
legg og spastisk þvagblaðra. Engar skyntruflanir hafa
komið fram. Talsverður stjarfi var í útlimum og sina-
viðbrögð óeðlilega nrikil auk óeðlilegra iljaviðbragða
á báðum fótum. Stjarfaköst (spasmar) hafa gert vart
við sig í vaxandi nræli í seinni tíð.
IVIynd 1.
meðferð með vikulegri gjöf beta-interferons (RebiO,
6 milljón AE undir húð. Önnur nreðferð var Cetiprim
(emeproniunr) eftir þörfunr vegna einkenna frá þvag-
blöðru og Lioresal (baclofen) eftir þörfum við stjarfa-
köstunr.
Arið 1997 konrst viðkomandi um með stuðningi
tveggja hækja, auk þess að hafa spelkur á ganglim-
um. Varð þó að nota hjólastól í lengri ferðum utan
heimilis. Rebif meðferðin dró verulega úr versnun
sjúkdómsins og vinstri ganglimur hefur ekki versnað
frekar eftir að meðferð hófst þó svo að vinstri hendi
sé aðeins lakari.
í ársbyrjun 1998 voru stjarfaköstin nrinna áberandi
og dró úr Lioresal notkun, en síðan versnuðu þau aft-
ur og lyfið var gefið fast við árslok. Versnaði einnig
svolítið af máttleysi í vinstri hendi og notaði göngu-
grind heima. Fékk heimilishjálp tvisvar í viku og fór
í þjálfun tvisvar í viku á MS heimilinu. Heilatauga-
starfsenri eðlileg eftir senr áður.
í apríl 1999 hafði gönguhæfnin versnað og nauð-
synlegt að nota spelkur upp á legg til þess að konrast
stuttar vegalengdir heima hjá sér. Ferðir utan heinril-
is einungis í hjólastól og notkun hans vaxandi. Við
skoðun finnst nrikil vinstri helftarlömun með stjarfa,
óeðlilega lífleg sinaviðbrögð og óeðlileg iljaviðbrögð
báðum megin. Stjarfaköst lrafa síðan gert vart við sig
í vaxandi mæli og þvagblöðrustarfsemi er talsvert
skert.
Einkenni þessa einstaklings hafa fyrst og fremst
verið frá mænu í gegnum árin og lýst sér með hreyl'i-
truflunum og þvagblöðrueinkennunr (mænuform
sjúkdómsins). Engar skyntruflanir hafa komið fram.
Upphafseinkennin voru dæmigerð bakslaga-hjöðnun-
areinkenni (relapsing-renritting gerð) en sjúkdómur-
inn þróaðist síðan í bakslaga-elnunargerð (relapsing-
progressive) og loks í stöðuga versnun.
Fyrir utan MS sjúkdóminn hefur viðkonrandi verið
hraustur. Brotnaði þó á hægri nrjöðnr 1994 eftir fall
og í kjölfarið var gerð mjaðmarnegling á bæklunar-
skurðdeild Landspítalans.
Einkenni síðustu ára eru einkum eftirfarandi:
Árið 1996 versnaði lömunin vinstra nregin, bæði í
lrnénu og í lrendinni senr lýsti sér með auknu mátt-
leysi og klaufsku. Varð viðkomandi þá yfir 75% ör-
yrki, en hætti að vinna um áramótin. Segulónrun af
heila sýndi þá skellu í heilalrvítunni við afturhluta
vinstra hliðarhvels. Segulónrun af brjóstmænu sýndi
óvenjulega þunna mænu og skella sást við CI- CIII og
einnig í neðri hluta mænunnar (Mynd 1). Hafin var
TILFELLI 2
Einstaklingur fæddur á árinu 1961 (38 ára), sem
greindist á árinu 1998 með MS. Sjóntap á vinstra
auga í mars 1998 leiddi til greiningar á sjóntaugar-
bólgu hjá augnlækni og vísaði lrann viðkomandi
áfranr til taugasérfræðings. Vegna svæsinna einkenna
var ákveðið að beita háskanrnrta sterameðferð og var
viðkonrandi innlagður á Landspítalann í nokkra daga
í því skyni. Einkennin voru þó áfranr þrálát og tals-
vert viðvarandi sjóntap á hægra auga í kjölfarið. Eitt-
hvað hafði borið á sjóntruflun í þessu sama auga áður,
án þess að það væri athugað neitt frekar og stuttu áður
LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
37