Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 41

Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 41
TILFELL11 Einstaklingur fæddur 1939 (60 ára), sem greindist nreð MS árið 1988. Um þrítugsaldur hafði viðkorn- andi þó fundið fyrir helti í vinstri ganglim sein gekk til baka að fullu. Aftur bar á helti nokkrum árum síð- ar. Einnig lýsti hann sjóntapi af og til í gegnum árin og fékk einu sinni tímabundna tvísýni. A árinu 1993 fór að bera á stöðugri versnun á sjúkdómseinkennum, en jafnframt hraðri versnun á milli í köstum. Almennt hafa þó einkennin verið fyrst og fremst frá hreyfikerf- inu, einkum vinstri helftarlömun, stjarfi í hægri fót- legg og spastisk þvagblaðra. Engar skyntruflanir hafa komið fram. Talsverður stjarfi var í útlimum og sina- viðbrögð óeðlilega nrikil auk óeðlilegra iljaviðbragða á báðum fótum. Stjarfaköst (spasmar) hafa gert vart við sig í vaxandi nræli í seinni tíð. IVIynd 1. meðferð með vikulegri gjöf beta-interferons (RebiO, 6 milljón AE undir húð. Önnur nreðferð var Cetiprim (emeproniunr) eftir þörfunr vegna einkenna frá þvag- blöðru og Lioresal (baclofen) eftir þörfum við stjarfa- köstunr. Arið 1997 konrst viðkomandi um með stuðningi tveggja hækja, auk þess að hafa spelkur á ganglim- um. Varð þó að nota hjólastól í lengri ferðum utan heimilis. Rebif meðferðin dró verulega úr versnun sjúkdómsins og vinstri ganglimur hefur ekki versnað frekar eftir að meðferð hófst þó svo að vinstri hendi sé aðeins lakari. í ársbyrjun 1998 voru stjarfaköstin nrinna áberandi og dró úr Lioresal notkun, en síðan versnuðu þau aft- ur og lyfið var gefið fast við árslok. Versnaði einnig svolítið af máttleysi í vinstri hendi og notaði göngu- grind heima. Fékk heimilishjálp tvisvar í viku og fór í þjálfun tvisvar í viku á MS heimilinu. Heilatauga- starfsenri eðlileg eftir senr áður. í apríl 1999 hafði gönguhæfnin versnað og nauð- synlegt að nota spelkur upp á legg til þess að konrast stuttar vegalengdir heima hjá sér. Ferðir utan heinril- is einungis í hjólastól og notkun hans vaxandi. Við skoðun finnst nrikil vinstri helftarlömun með stjarfa, óeðlilega lífleg sinaviðbrögð og óeðlileg iljaviðbrögð báðum megin. Stjarfaköst lrafa síðan gert vart við sig í vaxandi mæli og þvagblöðrustarfsemi er talsvert skert. Einkenni þessa einstaklings hafa fyrst og fremst verið frá mænu í gegnum árin og lýst sér með hreyl'i- truflunum og þvagblöðrueinkennunr (mænuform sjúkdómsins). Engar skyntruflanir hafa komið fram. Upphafseinkennin voru dæmigerð bakslaga-hjöðnun- areinkenni (relapsing-renritting gerð) en sjúkdómur- inn þróaðist síðan í bakslaga-elnunargerð (relapsing- progressive) og loks í stöðuga versnun. Fyrir utan MS sjúkdóminn hefur viðkonrandi verið hraustur. Brotnaði þó á hægri nrjöðnr 1994 eftir fall og í kjölfarið var gerð mjaðmarnegling á bæklunar- skurðdeild Landspítalans. Einkenni síðustu ára eru einkum eftirfarandi: Árið 1996 versnaði lömunin vinstra nregin, bæði í lrnénu og í lrendinni senr lýsti sér með auknu mátt- leysi og klaufsku. Varð viðkomandi þá yfir 75% ör- yrki, en hætti að vinna um áramótin. Segulónrun af heila sýndi þá skellu í heilalrvítunni við afturhluta vinstra hliðarhvels. Segulónrun af brjóstmænu sýndi óvenjulega þunna mænu og skella sást við CI- CIII og einnig í neðri hluta mænunnar (Mynd 1). Hafin var TILFELLI 2 Einstaklingur fæddur á árinu 1961 (38 ára), sem greindist á árinu 1998 með MS. Sjóntap á vinstra auga í mars 1998 leiddi til greiningar á sjóntaugar- bólgu hjá augnlækni og vísaði lrann viðkomandi áfranr til taugasérfræðings. Vegna svæsinna einkenna var ákveðið að beita háskanrnrta sterameðferð og var viðkonrandi innlagður á Landspítalann í nokkra daga í því skyni. Einkennin voru þó áfranr þrálát og tals- vert viðvarandi sjóntap á hægra auga í kjölfarið. Eitt- hvað hafði borið á sjóntruflun í þessu sama auga áður, án þess að það væri athugað neitt frekar og stuttu áður LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.