Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Side 15

Læknaneminn - 01.04.1999, Side 15
Tafla 5. Dánartal og fylgikvillar við D1 og D2 aögerö í ýmsum rannsóknum Englanc 29 Þýskaland27 ísland26 BNA28 Holland25 D1 D2 D1 D2 Mortality 6.5 13 5.2 6 7 1.1 4 10 Morbidity 28 46 30 31 43 25 43 D2 aðgerð. Þeir gerðu framsýna en ekki slembaða rannsókn þar sem D1 var skilgreint sem aðgerð með- takandi færri en 27 eitla, en D2 27 eða fleiri eitlar fjarlægðir. Fylgikvillar urðu meiri í D2 hópnum en þeir hafa betri árangur á stigi 2 og 3A eftir fimm ára fylgni, en við I0 ára fylgni er eingöngu betri árangur eftir D2 á stigi 2 (um það bil 20% sjúklinga á Vestur- löndum er á því stigi)27. Míkróskópísk flokkun Lauren flokkunin og WHO flokkun er einnig fram- kvæmd. Stærsta þvermál æxlis (mm) er fundið. Vöxt- ur kringum taugar (perineural) er skoðaður og ef fyr- irliggjandi bendir það til verri horfa. Sama má segja um innvöxt í æðar. Frumur með miklu slími þar sem kjarnanum er ýtt út að frumuveggnum (signet frum- ur) fela einnig í sér verri horfur. TNM stigun T stig. Útbreiðsla æxlis í magavegg. N-stig. Útbreiðsla og magn meinvarpa í eitla kerfi. Tis ln situ: intraepithelial tumor without invasion of lam. Nx cannot be assessed propria. N0 no regional nodes T1 Invades I. prop. or the submucosa N1 mets in 1-6 regional lymph nodes N2 mets in 7-15 regional lymph nodes T2 Invades m. prop. or subserosa N3 mets in more than 15 regional lymph nodes T3 Penetrates serosa without invasion Retropancreatic, paraaortic, portal, retroperitoneal, T4 Invades adjacent structures mesenteric nodes are considered distant. M-stig. Meinvörp. R-stig. (Hefur gríðarlega þýðingu fyrir horfur). Mx cannot be assessed R0 no residual tumor M0 no distant mets R1 microscopic residual tumor M1 distant mets R2 macroscopic residual tumor Hvaða aðgerð er þá boðleg? Til að geta svarað því þá þarf að fara yfir núgildandi TNM stigun. Svæfing Með þekkingu og tækni nútíma svæfinga má gera magaaðgerð á nær hvernig sjúklingi sem er. Sérlega er notkun utanbasts (epidural) leggja og verkjameð- ferð eftir aðgerð til fyrirmyndar. MEINAFRÆÐILEG STIGUN Eftir aðgerð skal senda sýni ferskt í rannsókn til að koma í veg fyrir herpingu vegna formalínsins en þá skekkjast allar mælingar. Makróskópísk flokkun. Meinafræðingar flokka æxlin í Borrman 1-4 og ef um „early gastric cancer” er að ræða einnig í I-III (sjá fyrr). TNM stigun (pTNM) Stage T N M IA 1 0 0 IB 1 1 0 2 0 0 II 1 2 0 2 1 0 3 0 0 111A 2 2 0 3 1 0 4 0 0 IIIB 3 2 0 4 1 0 IV 4 2 0 1-4 3 0 any any 1 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999. 52. árg. 15

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.