Úrval - 01.12.1964, Side 14

Úrval - 01.12.1964, Side 14
12 ÚRVAL hann lyklana á kippunni sinni á milli fingra hægri handar og kreppti hnefann, en þetta var gamalt lögreglubragð. Hann bjóst til að verja sig. Pilturinn hóf þá máls: „Faðir, ég hélt....“ Síðan sneri hann sér undan og bætti við: „Nei, það þýðir víst ekki neitt.“ Presturinn kallaði aftur i hann. „Eigum við ekki að setj- ast einhvers staðar og fá okkur svolitla hressingu?“ sagði hann við piltinn. Þetta var klukkan tvö að nóttu. Pilturinn sat hjá honum til klukkan átta að morgni. Vandamál hans var það, að ást hans hafði verið of áköf og stjórnlaus, og nú var stúlkan þunguð. Móðir hennar vildi ekki leyfa þeim að giftast, og hún hafði komið þvi til leið- ar, að honum liafði verið sagt upp starfinu í fjölleikaflokknum. Klukkustundu síðar sneri pilt- urinn aftur og rétti honum hlaðna skammbyssu. „Ég ætlaði að skjóta mig,“ sagði hann. „Það er víst bezt, að þú takir við henni.“ Fjölleikaflokkurinn flutti til annarrar borgar. Ekkert heyrðist frá unga manninum, þaugað til að því kom, að barn hans fæddist. Þá birtist hann skyndilega. Oð Faðir Scönig, sem hafði rætt innilega við móð- ur og dóttur og gefið þeim góð ráð, gaf ungu hjónaleysin saman. Faðir Scliönig gerir ráðstafan- ir til þess að hitta hvert sóknar- barn sitt að minnsta kosti einu sinni á ári. Á veggnum i vagn- inum hans hangir kort. Það er allt krökkt af alla vega litum prjónum, sem tákna fjölleika- flokkana og ferðaáætlanir þeirra. Á leið sinni mætir hann oft litlum vagnalestum, örlitlum ferðaleikflokkum, oft og tíðum nokkurs konar fjölskylduflokk- um. Þeir minna á gamla tím- ann. Venjulega eiga fjölskyldur þessar engin tjöld, en sýna yfir- leitt á markaðstorgum. Línan er strengd á milli kirkjuturns og einhverrar annarrar hárrar byggingar. Og meðan faðirinn gengur á línunni og stendur þar á höfðinu hátt uppi yfir mark- aðstorginu, sýna börnin hans ýmsar listir niðri á torginu. í lok sýningarinnar ganga þau um með hatt í von um, að þeim áskotnist eitthvert fé. Einn dag er presturinn stanz- aði til þess að ræða við einn slíkan fjölskylduflokk, komst hann að því, að fjölskyldan svalt næstum. Fólk horfði á sýning- una, hafði gaman af henni, en lagði ekki einn skilding af mörk- um. Faðir Schönig tók þátt i sýningu flokksins einn daginn. Hann sagði áhorfendum, hver hann væri, og sagði þeim, að fjölskylda þessi hefði sérstak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.