Úrval - 01.12.1964, Page 29

Úrval - 01.12.1964, Page 29
27 ■páskadaginn og trúir samt ekki á upprisuna, hlýtur að vera nær- sýnn!“ Rnth. F. Short —☆ Ég var i skemmtiferð í Wash- ington, og vagninn hafði stanzað við Hvita Húsið. Ákafir skemmti- ferðamenn tóku mvndir af geysi- legum ákafa. Einn hinn allra á- kafasti hné skyndilega niður. Eng- inn vissi, hvað gera skyldi, fyrr en áhorfandi einn hrópaði: „Flýt- íð ykkur að losa um myndavélar- ólina á honum!“ R. Reed ■—☆ Á tilkynningatöflu sjúkrahúss eins í Washington var hengt spjald, sem bar fyrirsögnina: „Bftirsókn- arverðar þyngdartölur fyrir kon- ur“ og hinar velöldu stúlkur með- al starfsstúlknanna stundu þung- an, er þær iitu á spjaldið, og gerð- ust þungbrýndar. En brúnin lyftist heldur betur næsta dag, þegar nýtt spjald var komið í stað þess gamla. Við hverja þyngdartölu hafði verið bætt tíu til fimmtán pundum, og fyrirsögnin var nú: „Þyngdartölur fyrir eftirsóknarveröar konur.“ Stephen Mourat, D.D. —☆ Spjald hjá ilmvatnstegund í snyrtivöruverzlun: Fyrir konuna, sem er orðin þreytt á eltingar- leiknum." -—☆ Auglýsingarspjald í glugga fyrir- tækis, sem leigir út alls konar tæki og áhöid: „Stigar . . . . óóóó .... og hjólastólar!“ Ungur rithöfundur, sem átti að fara að halda fyrirlestur sinn í bókmenntaklúbb, fór til Tristans Bernards, hins franska leikrita- skálds og háðfugls, og spurði hann ráða. Hann spurði hann meðal annars að því, hvernig hann ætti að enda fyrirlestur sinn. „Það er mjög auðvelt,“ svaraði Tristan. „Þér takið upp blöðin yðar, hneigið yður fyrir áheyrend- um og gangið út á tánum." „Nú, hvers vegna endilega á tánum?" „Nú, auðvitað til Þess að vekja þá ekki!" sagði Bernard. —☆ Bridgesaga: Hún er nokkuð góð bridgesagan um brúðina, sem kom hágrátandi heim til mömmu á brúðkaupsnótt sinni og sagði við hana: „Og hann talaði ekki um tinnað en tvimenningskeppnina, sem þið tókuð þátt í í gærkvöldi. Og þegar hann kom að 25. spilinu, hljóp ég út og beint til þín.“ „Æ, skrambi var það slæmt!“ svaraði tengdamútter. 25. spilið var einmitt það alskemmtilegasta allt kvöldið Ray Cave —☆ önnur bridgesaga: Bridgefræð- ingurinn Charles H. Goren skýrir svo frá: 1 lok eins fyrirlestrar mins um „point-count“-sagnarkerfið, kom gömul kona til mín og sagði við mig: „Ég og mótspilari minn höfum ákveðið að taka upp sagna- kerfið yðar, hr. Goren. Það er alveg dásamlegt! Nú, það er jafn- vel betra en að hafa rangt við!“ McCall’s
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.