Úrval - 01.12.1964, Page 32
30
búS. Hurðina opnaði feitur,
sköllóttur maður. Ég babblaSi
eitthvað um eldamennsku konu
minar og sjúka ættingja og sagSi,
aS okkur væri ánægja, ef þau
hjónin vildu gerast gestir okkar.
„ViS erum ekki svöng!“ sagSi
hann bara og skellti aftur hurð-
ini.
ÞaS var enginn heima í hinum
fjórum íbúSunum á okkar hæS.
Ég ákvað því aS reyna 4. hæð.
Þegar ég hringdi í fyrstu íbúS-
inni, kom kona nokkur til dyra.
Hún vai' i rósóttum morgunslopp
og höfuð hennar alþakiS krullu-
pinnum. Ég reyndi aS skýra
henni frá erindi mínu, en hún
tók bara fram í fyrir mér önug-
um rómi og sagSi: „ÞaS er al-
veg sama, hvaS þér eruS að
selja, ég kæri mig ekki um það.“
Ég var ekki vongóður, þegar
ég hringdi dyrabjöllunni i
næstu íbúð. Henni svaraði ung-
ur maSur, mjög áhyggjufullur á
svipinn. Ég skýrði honum frá
erindi minu. Hann svaraSi með
erlendum hreim og áherzlum:
„Kona min ekki eiga barn nú i
þrjá daga.“
Lagleg og dökkhærS og næst-
um því ógnvænlega ófrisk stúlka
kom nú fram til okkar. Hann
talaði hratf viS hana á einhverju
máli, er hljómaði sem gríska.
Hún brosti til mín, þegar hún
ÚRVAL
svaraði. Hann sagði: „Við kom-
uro."
„Gott!“ sagði ég ánægður.
„Klukkan 2 i íbúð númer 2B.
ViS beitum Robbins.“
„Demetrios Theophrastus!“
ViS tókumst í hendur.
Nú var ég miklu glaðari en
áður. Ég var viss um, að mér
tækist að smala saman fleiri
gestum. 1 næstu íbúS kom horaS-
ur, rniSaldra maður til dyra.
Cm fiöfuð sitt og herðar hafði
hann vafiS teppi. Ég bað hann
afsökunar á þvi að hafa vakiS
hann. Hann svaraði önugum
rómi, að hann væri með ein-
hvern skrattann í kinnbeinahol-
unum og hefSi haft höfuSið yfir
gufn alla nóttina. Ég bauð hon-
urn i hádégismat. Hann tók boð-
inu samstundis. „Ég hef ekki
smakkaS heimatilbúinn mat öld-
um saman,“ sagSi hann.
Mér gekk ekki eins vel í næstu
ibúðum. Á fimm stöðum var boð
mitt afþakkað, og ein af hús-
freyjunum æpti: „Hann lítur
alveg út eins og gluggagægirinn
i næsta húsi!“ En á efstu hæð
tókst mér að ná í vingjarnlega,
gamla konu, sem sagði, að það
myndi verða henni sönn ánægja
aS koma, ef hún mætti taka
systur sína með. Ég vissi, aS
það yrði helzt til þröngt við
borSið, ef sá sjöundi bættist í
hópinn, og að ég yrði þá að