Úrval - 01.12.1964, Síða 32

Úrval - 01.12.1964, Síða 32
30 búS. Hurðina opnaði feitur, sköllóttur maður. Ég babblaSi eitthvað um eldamennsku konu minar og sjúka ættingja og sagSi, aS okkur væri ánægja, ef þau hjónin vildu gerast gestir okkar. „ViS erum ekki svöng!“ sagSi hann bara og skellti aftur hurð- ini. ÞaS var enginn heima í hinum fjórum íbúSunum á okkar hæS. Ég ákvað því aS reyna 4. hæð. Þegar ég hringdi í fyrstu íbúS- inni, kom kona nokkur til dyra. Hún vai' i rósóttum morgunslopp og höfuð hennar alþakiS krullu- pinnum. Ég reyndi aS skýra henni frá erindi mínu, en hún tók bara fram í fyrir mér önug- um rómi og sagSi: „ÞaS er al- veg sama, hvaS þér eruS að selja, ég kæri mig ekki um það.“ Ég var ekki vongóður, þegar ég hringdi dyrabjöllunni i næstu íbúð. Henni svaraði ung- ur maSur, mjög áhyggjufullur á svipinn. Ég skýrði honum frá erindi minu. Hann svaraSi með erlendum hreim og áherzlum: „Kona min ekki eiga barn nú i þrjá daga.“ Lagleg og dökkhærS og næst- um því ógnvænlega ófrisk stúlka kom nú fram til okkar. Hann talaði hratf viS hana á einhverju máli, er hljómaði sem gríska. Hún brosti til mín, þegar hún ÚRVAL svaraði. Hann sagði: „Við kom- uro." „Gott!“ sagði ég ánægður. „Klukkan 2 i íbúð númer 2B. ViS beitum Robbins.“ „Demetrios Theophrastus!“ ViS tókumst í hendur. Nú var ég miklu glaðari en áður. Ég var viss um, að mér tækist að smala saman fleiri gestum. 1 næstu íbúS kom horaS- ur, rniSaldra maður til dyra. Cm fiöfuð sitt og herðar hafði hann vafiS teppi. Ég bað hann afsökunar á þvi að hafa vakiS hann. Hann svaraði önugum rómi, að hann væri með ein- hvern skrattann í kinnbeinahol- unum og hefSi haft höfuSið yfir gufn alla nóttina. Ég bauð hon- urn i hádégismat. Hann tók boð- inu samstundis. „Ég hef ekki smakkaS heimatilbúinn mat öld- um saman,“ sagSi hann. Mér gekk ekki eins vel í næstu ibúðum. Á fimm stöðum var boð mitt afþakkað, og ein af hús- freyjunum æpti: „Hann lítur alveg út eins og gluggagægirinn i næsta húsi!“ En á efstu hæð tókst mér að ná í vingjarnlega, gamla konu, sem sagði, að það myndi verða henni sönn ánægja aS koma, ef hún mætti taka systur sína með. Ég vissi, aS það yrði helzt til þröngt við borSið, ef sá sjöundi bættist í hópinn, og að ég yrði þá að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.