Úrval - 01.12.1964, Page 47

Úrval - 01.12.1964, Page 47
r 1 Árið 1953 leitaði Annette Anselmo til velþekktrar taugasknrðlækn- ingastofnunar til þess að fá hjálp hjá dr. Jones (dulnefni), frægum bandarískum heilaskurðlækni. í 30 ár, eða allt frá 4 ára aldri, hafði hún þjáðst af ofboðslega tíð- um heilaflogum. Með hjálp lyfja, sem unnu gegn flogunum, og Heilaskurður án svæfingar NEMMA um morgun- inn kom rakari inn í sjúkrastofuna mína og rakaði höfuðið á mér, svo að það leit út eins og stór billiardkúla. Siðan var rúminu mínu ekið fram á gang, þar sem þau pabbi og systir mín kysstu mig og reyndu að berjast við grátinn. „Hafið engar áhyggjur,“ sagði ég. „Ég kem aftur.“ Viðhorf mitt var þetta: 1 dag er upphafið að endinum á 30 ára stríði minu við flogaveikina. í röntgenmyndatökuherberginu sagði læknir brosandi við mig: „Þetta er merkisdagur fyrir þig.“ f annarri hendinni hélt hann á tveim virum, og voru þeir um metri á lengd. í hinni hélt hann á vatnsglasi. „Ég ætla að stinga vír upp í nasirnar á þér,“ sagði hann. „Þú átt að drekka sopa heilaskurðaðgerðar, sem fram- kvæmd var af lækni í heimabæ hennar, hafði verið hægt að draga úr ofsa kastanna. En hún fékk enn flog, að vísu vægari en áður, og voru þau mjög tíð eða allt að 65 á klukkustund. Dr. Jones rannsakaði sjúkrasögu hennar, gerði mjög ýtarlegar próf- anir á taugakerfi hennar, tók heilaröntgenmyndir og heilarit. Svo kvað hann upp úrskurð sinn: „Við álítum, að þér megi hjálpa með skurðaðgerð,“ sagði hann, „en ég lofa þér ekki algeri lækningu. Og þú gerir þér grein fyrir áhætt- unni: það er möguleiki á því, að þú lamist.“ En Annette fannst möguleiki á bata vera þess virði, að hún legði eitthvað í hættu. Og hefst hér frá- sögn hennar: Eftir Annette Anselmo. og kyngja, þegar ég segi þér.“ Vírarnir áttu aS fara alla leið — Beader's Dig. — 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.