Úrval - 01.12.1964, Page 48

Úrval - 01.12.1964, Page 48
46 ofan í maga. í hvert skipti sem læknirinn sagði: „Kyngdu,“ hurfu nokkrir þumlungar af vírunum, þangaS til það sáust ekki nema stubbar, sem voru um hálft annað fet á lengd. Síð- an tók læknirinn röntgenmynd til þess að sjá, hvort vírarnir væru eins og þeir áttu að vera í maganum. Þrisvar .sinnum reyndist eitthvað vera að legu þeirra, og þá sagði hann: ,,Við skulum byrja aftur.“ Að lokum voru vírarnir komn- ir nákvæmlega á sinn stað. Um Ieið og hann festi vírendanna við bringu mér með plástri, út- skýrði hann það fyrir mér, að þessar „elektróður“ myndu gera þeim fært að fylgjast með hreyf- ingunum og viðbrögðunum í maganum, en til slíks hafði ég oft fundið, þegar kast var að byrja. Þegar rafmagnsörvun heilans náði því marki, sem var nægilegt til þess, að köstin byrj- uðu, komu þessar hreyfingar og viðbrögð fram í maganum. Nú var rúminu mínu rennt inn í svæfingarstofuna. Ég vissi, að ég átti að vera með fullri meðvitund, meðan á öllum upp- skurðinum stæði, svo að ég gæti leiðbeint dr. Jones með því að skýra honum frá viðbrögðum mínum. Svæfingarlæknirinn átti bara að gefa mér sprautur til ÚRVAL þess að deyfa tilfinninguna í andliti og höfuðleðri. Hann bað mig að opna munn- inm Svo þreifaði hann fyrir sér með þumalfingrinum upp i munni mér og fann beinið, sem tengir saman efri og neðri kjálka. Hann stak nál inn í það, svo langt inn og upp, að mér fannst hún ná alla leið upp í hvirfil- beinið! Ég fann nístandi verk. En þetta var eina leiðin til þess að deyfa tilfinninguna í andlits- húðinni og höfuðleðrinu. í hvert skipti sem hann tók upp nýja nál, leit ég til hrúg- unnar, sem eftir var. Hún virtist stækka í stað þess að minnka. Nú kom dr. Jones inn, og ég fann, að hann dró einhver strik á höfuðleður mitt. „Svona er opið, sem ég þarf á að halda.“ sagði hann við hina læknana. Svæfingarlæknirinn sagði: „Hún er að verða tilbúin fyrir skurðstofuna." „Ég er ekki hrædd,“ sagði ég, „En mig langar samt til þess að biðja ykkur um dálitinn greiða. Þegar gatið er að mynd- ast á höfuðkúpunni, þætti mér vænt um, að einhver yklcar segði mér einhverja skrýtlu.“ Ég hélt, að það myndi draga úr þeim á- köfu kvölum, sem ég bjóst við að finna. Nú opnaðist hurðin að skrif- stofunni, svo að rúmið mitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.