Úrval - 01.12.1964, Síða 49

Úrval - 01.12.1964, Síða 49
HEILASKURÐVR ÁN SVÆFINGAR 47 kæmist þangað inn. Nú var ég komin það langt, að ekki varð aftur snúið. Ég hafði brennt allar brýr að baki mér. Ég leit á veggklukkuna í skurð- stofunni: 0.05. Ég gat séð áhorf- endapalla á bak við glervegg, þar sem læknar, bjúkrunarkonur og læknanemar biðu þess að fá tækifæri til þess að horfa á upp- skurðinn. Læknarnir 6, sem áttu að taka þátt i uppskurðinum, voru með sérstök gleraugu, því að rúmið var lýst upp með út- fjólubláum ljósum í stað binna ofsabjörtu loftljósa. Ég heyrði einn lækninn segja: „Við verð- um heppnir, ef við sleppum héðan fyrir kvöldmat.“ Læknir, sem stóð á bak við höfðalag mitt, sagði nú við mig: „Það sviður undan þessu. Ég ætla að mála höfuðið á þér með joði.“ Svæfingarlæknirinn sagði mér að leggjast alveg nftur á bak og snúa böfði mínu til vinstri. ITnndklæði voru lögð utan um háls minn til þess að halda böfðinu stöðugu. Þau héldu því nlveg stöðugu og ollu mér ekki óþægindum. Að nokkrum mín- útum liðnum fann ég í rauninni ekki til þeirra. Nú stóð dr. Jones við höfuð mér með skurðtækjabakka við hlið sér. Hann lyfti höfði mínu í hæfilega hæð með einhverj- stillitæki, sem hann stjórnaði með hand- eða fóthreyfingu. Ég~. varð sjálf að gæta þess að hreyfa mig ekki. Ég var hvorki bundin með ólum né umkringd sand- pokum utan einnar ólar, sem tryggði það, að ég ylti ekki ofaií af borðinu. Hann spurði mig, hvort vel færi um mig. „Já,“ svaraði ég, „en mér er kalt.**' Þá var vafið utan um mig teppi. Eftirvænting þess, sem í vænd- um var, hafði vafalaust gert það að verkum, að mér kólnaði. „Ég ætla að stinga nokkrum nálum neðst i hnakkann á þér, Annette,“ sagði dr. Jones. „Þær munu hjálpa þér til þess að úti- loka tilfinningu eftir því sem mögulegt er, en þú skilur, að ég get ekki alveg vítilokað hana.“ Hann byrjaði að stinga nál- unum inn. Hann talaði öðru hverju við samstarfsmenn sína, meðan á því stóð, Einkaritari hans sat uppi á áhorfendapöll- unum, og stundum las hann henni fyrir efni, sem hún átti að skrifa niður. Til þess notaði hann innanhússimakerfi. Þessi hugsun hvarflaði að mér: „Hugs- ið ykkur að geta framkvæmt svo erfiðan uppskurð og lesið fyrir samtímis!" Hann lýsti fyr- ir henni lyfi því, sem var í hverri sprautu, og hvaða magn hann gæfi, lýsti sjúkrasögu minni og sjúkdómi og útskýrði, hvað hann áliti hafa valdið floga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.