Úrval - 01.12.1964, Síða 55

Úrval - 01.12.1964, Síða 55
JÓLALEYFI, SEM ALDREl GLEYMIST 53 við áttum að koma til Madeira næsta morgun. En í kvikmynda- sal skipsins átti að sýna mynd- ina „Call Me Bwana“ meS Bob Hope í aðalhlutverkinu, og þvi laumaðist ég þangað í stað þess að fara í bólið. Og einmitt þegar átti að fara að senda Bob Hope í eldflaug til tunglsins og hann var i þann veginn að leggja af stað, var byrjað að hringja bjöllum. Það heyrðist ekki mjög hátt í þeim. Ég hélt, að þetta væri atriði í myndinni, en þær héldu áfram að glymja, og skyndilega gerði ég mér grein fyrir því, að þetta merkti, að kviknað hafði í. Ein- hver opnaði hurðirnar að saln- um, og ég barst út með fólks- straumnum. Gangurinn fyrir framan var svo fullur af reyk, að ég gat ekki andað, og þegar ég kom að Coca-Cola söluvélinni, greip ég því tóma flösku og braut gluggarúðu með henni. Ferskt loft streymdi inn. Fólk flýtti sér eftir göngunum í alls konar fatn- aði, allt frá náttfötum til sam- kvæmisklæðnaöar. Það vissi ekki, hvað það átti að gera við slikar aðstæður. Ég batt vasaklút- inn minn yfir vit min, og mér tókst að komast að klefanum minum. Ég sá appelsínu á borðinu og stakk henni í vasann. En ég hafði enga hugsun á því að hirða pen- ingana mína né vegabréfið. Klefi ömmu var við hliðina á mínum, en hún var þar ekki. Ég flýtti mér upp á þilfar. Þar var fullt af fólki, en ég sá ömmu hvergi. Þar ríkti hin mesta ringulreið, næstum ofsahræðsla og algert uppnám. Ein konan æpti í sífellu: „Vill einhver ná í björgunarbelti handa mér?“ Það var skápur fullur af björgun- arbeltum beint fyrir framan hana. Ég réti henni eitt og setti annað á mig. Svo æpti einhver: „Allir eiga að fara inn í borð- sal!“ Mér geðjaðist ekki að því að eiga á hættu að lokast inni í hinu brennandi skipi, en að lok- um ákvað ég að fara þangað. Barðsalurinn var troðfullur. Ég sá ömnni klemmda fast upp við vegg. Svo sagði þjónn okkur að halda til björgunarbátanna okk- ar. Við flýttum okkur að stigan- um, en í troðningnum missti ég sjónar á ömmu. Og þegar ég kom að okkar bát, sem var nr. 17, var hún jmr ekki. Ég fann hana við annan bát og fékk hana ofan af því að fara upp í hann, þvi að af prentuðum fyrirmælum, sem héngu inni í klefa minum, vissi ég, hversu þýðingarmikið það er að fara i réttan björgun- arbát. Og þegar reynt var að koma þeim björgunarbát á flot,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.