Úrval - 01.12.1964, Page 58

Úrval - 01.12.1964, Page 58
56 ÚRVAL Ég reyndi við einn mann í 20 mínútur, en hann var látinn, og ég varð a?5 hætta. Næsti mað- ur stundi veiklulega. Hann komst til meðvitundar eftir stundar- fjórðung. Ég hjálpaði til aS bera hann i eitt rúm skipverja. Þegar ég skrapp til hans nokkrum minútum síSar til þess að athuga líðan hans, var hann að reyna að brjóta glugga káetunnar. Hon- um fannst hann enn vera inni- lokaðúr um borð í „Lakoniu“. Tveir skipverjar bundu hann þá fastan viS rúmið. Um borð í „Montcalm“ voru 15 lík, 14 karlmenn og 1 kona. Flest voru þau við aldur. Þau voru lðgð á lúgu, og jdir þau var breiddur segldúkur. Svo þegar fólki, sem saknaði ættingja sinna, var bjargað, var það látið líta á líkin. Ég fór þangað meS stúlku, sem var á aldri við mig. Hún þekkti þar föður sinn. Hún grét elcki, sneri sér bara undan og gekk burt. Ég hafði aldrei séð lík áður, og ég vona, að ég sjái slikt aldrei aftur. En samt höfðu þau ekki eins óþægileg áhrif á mig og sorgarsvipurinn á andlitum þeirra, sem höfðu misst maka eða börn. Þegar búið var að ná til allra þeirra skipbrotsmanna, sem skipverjar gátu komið auga á, gat ég samt ekki sofnað. Ég vissi, að amma var heil á húfi. Hún steinsvaf nú á gólfinu í borSsalnum. Skyndilega fann ég, að ég var banhungraður. Skip- brotsmenn höfðu stillt sér upp í biðröð til þess að fá mat úr eld- húsi skipsins. Matsveinninn bað mig að hjálpa til. Fyrst smurði ég brauð. Svo þvoði ég bolla og diska. Ég vann í 8 klukkutíma við þetta. Að lokum hneig ég nið- ur. Matsveinninn vafði mig í teppi og ég fékk mér hvílu á þeim eina stað, sem laus var — i baðkeri! Ég svaf öðru hverju alla leið ina til Casablanca. Þar var allt fullt af sjúkrabílum, læknum og hjúkrunarkonum á hafnarbakk- anum og fullt af öðru fólki, sem komið hafði meS föt, mat og teppi. ÞaS vildi allt fyrir okkur gera. Fréttamaður frá útvarpinu rétti magnara upp að munni mér, en ég man ekki orð af því, sem ég sagði i hann. Svo var okkur ekið í langferðabíl að gistihúsi. Þegar amma vaknaði, sagðist liún vilja snúa heim til Englands i stað þess að halda áfram til Madeira, þar eð hún hafði misst næstum öll fötin sin. Og þegar hún kvaddi mig, fór hún að gráta í fyrsta og eina skiptið í ferðinni. Þrem dögum síðar var mér fylgt í flugvél, sem fara átti til Lissa- bon, en þar tók kunningjafólk á móti mér og fylgdi mér til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.