Úrval - 01.12.1964, Page 75

Úrval - 01.12.1964, Page 75
ÓGLEYMANLEGVR MAÐUR 73 tækifæri. Oddur gamli mun hafa trúað á álfa og tröll eins og ekki var ótítt, enda landslag á jörð hans þannig, að þar hlutu að skapast sögur. Gljúfur Geirlands- ár er þekkt úr sögu Gunnars Keldunúpsfífls. Þar hafa og gerzt ýmsir voveiflegir atburðir, sem gáfu næg tilefni til sagnmynd- unar. Þetta umhverfi hefur mót- að Odd yngra einmitt á þeim árum, þegar menn eru næmast- ir fyrir áhrifum. Hér verður nú tilfærð saga, sein sýnir harðfengi Odds gamla í Mörtungu. Hún er ótrúleg en þó svo vel staðfest, að enginn efi er á því, að hún er sönn. Einu sinni sem oftar var Odd- ur að ganga til sauða sinna i Lambatungum. Föl var á jörð og frost, en viða svell undir snjófölinu. Oddur gamli var þaulkunnugur og hefur ef til vill þess vegna ekki gætt sín sem skyldi. Er hann var kominn fram á brúnina á dalnum, þar sem bærinn stendur, en þó langt frá bænum, missti hann allt í einu fótanna og hrapaði fram af þverhníptu bergi. Hefur hann stigið út á hálku fremst á brún- inni, en slíkt svell kalla Skaft- fellingar flóamet. Hentist hann niður þverhnípið -og alla leið niður á jafnsléttu. Auðvitað missti hann meðvitund, en það, sem bjargaði lifi hans, var lausasnjór undir brúnunum. Kunnugir telja þó, að það sé nánast kraftaverk, að hann slapp lifandi frá sliku heljarfalli. Eft- ir nokkra stund rankaði hann við sér og fór að svipast um og kom þá auga á fjallastöng sína og vettlinga í snjónum rétt hjá sér. Oddur staulaðist á fætur og ætlaði að ná í stafinn og vettl- ingana, en í sama bili sér hann hvar kindaskrokkur liggur skammt frá. Var það sauður, sem hann átti, er hafði drepizt úr bráðapest. Hugsar Oddur sér nú að taka skrokkinn og bera hann heim, en er hann ætlaði að taka á honum, varð hann þess vís, að hann gat ekki hreyft hendurnar. Varð hann að láta við svo búið sitja. Enn var löng leið heim og ófærð í dalnum, en heim lcomst hann þó að lok- um. Þegar farið var að huga að meiðslum hans, kom í ljós, að hann var viðbeinsbrotinn báðum megin. Var þvi ekki að undra, þó að honum væri erfitt að hreyfa hendurnar. Oddur lá allan þann vetur i sárum, en batnaði þó að lokum, þó að hann yrði aldrei síðan samur maður. Hann lifði fram undir aldamótin. Eftir dauða Odds gamla stóð Oddur yngri fyrir dánarbúi hans í eitt ár. Skiptin á búinu heyrðu undir sýslumann, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.