Úrval - 01.12.1964, Side 76

Úrval - 01.12.1964, Side 76
74 ÚRVAL þá var GuSlaugur Guðmundsson. Hann sat á Kirkjubæjarklaustri. Guðlaugur var alkunnur fyrir röggsemi og góður viðskiptis, þegar um vandamál almúga- manna var að ræða, þótt hann væri harður i horn að taka i skiptum við mektarmenn innan héraðs og utan, og gengi þá ekki ætíð með sigur af hólmi. Guðlaugur bað Odd að sjá um búið, þangað til skipti gætu farið fram. Rómaði hann mjög, hve Oddi hefði farizt það starf vel úr hendi. Sá sýslumaður svo um, með fullu samþykki erfingja Odds bónda, að Oddur Sigurðsson fengi greitt kaup af eignum búsins, en um kaup hafði aldrei verið rætt af þeim nöfnunum! Það var þó siður en svo, að Oddur gamli ætlaði sér að draga af nafna sinum kaup hans fyrir árin, sem hann var hjá lionum, því að hann galt alltaf hverjum sitt og ríflega það! En þetta sýnir, hve ólik viðhorfin voru þvi, sem nú er. Góð aðbúð þótti meira virði en nákvæm reikningsfærsla um kaup og kjör! Og eitthvað hefur Oddur gamli Oddson haft meira til brunns að bera en forneskj- una og harðfengið, því að fáir munu hafa hlotið betra eftir- mæli en hann hjá nafna sinum. Er óhætt að segja, að Oddur Sigurðsson hefur talið gamla manninn velgerðarmann sinn þrátt fyrir milda vinnu og vinnuherkju. Að minnsta kosti minntist hann oft gamla manns- ins, þegar talið barst að góð- um drengjum og sönnum mönn- um. Eftir dauða Odds gamla í Mörtungu komst jörðin á aðrar hendur. Oddur Sigurðsson réðst vinnumaður til nýja bóndans, Skúla Jónssonar, sem þar bjó lengi síðan og synir hans eftir hans dag. Á þeim árum var það altítt, að menn réðust til sjó- róðra á vertiðinni, og svo gerði Oddur Sigurðsson. Hann reri i Vík í Mýrdál nokkrar vertiðir. Lenti hann eitt sinn í því, að bátnum, sem þeir voru á, hvolfdi í lendingu við sandinn, en til allrar hamingju varð ekki slys á mönnum. Oddur þótti góður sjómaður, lipur ag laginn til allra verka og fiskinn vel, en upp úr því var að sjálfsögðu mikið Iagt. Ekki átti það þó fyrir honum að liggja að stunda sjó- mennsku, þvi að nokkrum ár- um seinna réðst hann í að reisa bú. Efni hafði hann að sjálf- sögðu ekki mikil, en hann var iðinn og sparsamur og fór vel með það, sem hann hafði handa á milli. Eyjólfur Guðmundsson á Á, sem áður er getið, átti helming- inn af jörðinni Skaftárdal. Skaft-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.