Úrval - 01.12.1964, Side 78

Úrval - 01.12.1964, Side 78
76 ÚRVAL var einstaklega iSinn og liag- sýnn í búsýslunni. Þó var hann enginn kraftajötunn og því sið- ur, að liann bolaðist áfram við verk sitt. Hann var meðalmaður á vöxt og fremur grannvaxinn, lipur og laginn við alla vinnu og ætlaði sór aldrei um of. Hann notaði tímann vel. Því til sönn- unar skal hér tilfært litið dæmi. Síðumenn fóru í kaupstað til Vikur, eftir að verzlun hófst þar. Voru menn venjulega fjóra daga i „ferðunum“, sem kallað var, því að vegur er langur og yfir vötn að fara, svo að gisting- ar þurfti með bæði á leiðinni og i kaupstaðnum. En Oddur hafði annan hátt á. Honum þótti óþarft að tefja sig á þvi að sofa. Hann fór til kaupstaðarins og heim aftur i einni lotu án þess að sofa, nema rétt á meðan hann þurfti að æja hestunum. „En gott var að geta hallað sér út af, þegar heim var komið“, varð honum stundum að orði, þegar talið barst að þessum kaupstað- arferðum hans. Um þessar mundir bjó i Skál BjörgGuðmundsdóttir frá Svarta- núpi, systir Guðmundar, sem þáttur er af í Úrvali 1962, með börnum sínum. Hún var þá orð- in ekkja fyrir allmörgum árum. Skál er ein af stærstu jörðum í sýslunni. En i Skaftáreldum galt hún hið mesta afhroð, eins og fleiri jarðir á þessum slóðum. Allt láglendið fór undir hraunið, sem þrýsti Skaftá upp að fjall- inu. Bærinn fór undir vatn, og engjar og tún eyðilagðist. Fyrir eldinn var Skál talin ein af beztu jörðum á landinu, enda lönguih höfðingjasetur, en eftir áfallið var hún rúin engjum og túnum og víðáttumiklum skógi, sem óx undir fjallinu. Skálarfjall er bratt og hömrótt, en sauðfjárbeit er þar góð. Heyskapur var þar fremur rýr, menn urðn að heyja i mýrum inn um alla heiði, og var þvi nauðugur einn kostur að reiða sig á beitina. Tengda- sonur Bjargar húsfreyju i Skál hafði hug á að komast á liægari jörð, og það varð þvi úr, að þau höfðn jarðaskipti við Odd á Skaftárdal. Hann fluttist að Skál i fardögnm árið 1909 og bjó þar síðan allan sinn búskap. Skál er erfið jörð fyrir ein- yrkja, eins og búskaparhættir voru þá. En Oddi búnaðist þar vel og varð fljótt sæmilega efn- um búinn á mælikvarða þess tima. Hann lagði mikla stunjd á að hafa sauði, enda jörðin vel til þess fallin vegna heitarinnar. Harðfengi Odds var viðbrugðið, er hann var að beita fé sínu i misjöfnum veðrum. Oft mun hann hafa komizt í hann krapp- an við að bjarga kindum úr svelti og sýndi þá bezt dirfsku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.