Úrval - 01.12.1964, Síða 79

Úrval - 01.12.1964, Síða 79
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 77 og snarræði. Hann klifraði kietta og þræddi einstigi, sem ðllum sýndust ófær, nema fuglinum fljúgandi. ITamrahlíð nokkur er norðaustan i Skálarfjalli, sem Sóltungur nefnist. Eru þar hengi- flug og hyldýpis gljúfur, sem enguin virðist fært að komast yfir. Á þessum stað drápust kindur þráfaldlega í svelti, enda talið ófært að nálgast þær öllum venjulegum mönnum. En kunn- ugir vita, að Oddur fór þarna um allt, og kæmist hann ekki að kindunum, batt hann kaðal um klettasnös og seig eftir þeim. Sjálfur sagðist hann aldrei hafa kennt lofthræðslu, fyrr en er hann á gamals aldri kom hingað til borgarinnar og leit út um glugga á efstu hæð í einu af húsunum við Austurstræti. Þá sagði hann, að sig sundlaði við að lita niður á götuna! Var það þó ekkert á móti hæðinni á hamrabrúnum Sóltunga eða Arnarbælis i Skálarfjalli, jiar sem hann hafði gengið um jafn öruggur og á stofugólfinu heima hjá sér. Oddur hélt fullum kröftum fram á síðustu ár. Mesta yndi hans var jafnan að huga að kindum, og komst hann þá oft í hann krappan, eins og getið var hér að framan. Vetur einn, er hann var nær áttræðu, gekk hann til kinda vestur með Skál- arfjalli. Snjór var, en veður sæmilegt. Hann var kominn langa leið vestur með fjallinu, er hann mætti mönnum, sem voru á leiðinni frá Skaftárdal. Á einum stað vestan í fjallinu eru brattar skriður og einstigi, með gróðrarblettum hér og hvar milli klettanna. Mennirnir furð- uðu sig á, að þeir sáu manna- spor upp og ofan skriðurnar, þar sem engum virtist fært. Er þeir mættu Oddi, spurðu þeir hann, hvort hann liefði verið þar á ferð. Jú, hann hafði þá ver- ið að elta uppi kindur þar dag- inn áður og náð þeim eftir mik- inn eltingarleik. „Þær voru svo fjári þrjózkar", sagði Oddur, en „fjári“ og „ankoti“ voru sterk- ustu orðin, sem liann notaði til áherzlu. Mennirnir urðu stein- hissa, þvi að þarna virtist full- frískum mönnum ekki fært, hvað þá manni hátt á áttræðisnldri. Mennirnir kvöddu nú Odd og héldu leiðar sinnar, en er þeir konm frain að Skál, var komin þreifandi hríð. Urðu þeir að setjast um kyrrt, jivi að veður var alófært. Hugsuðu þeir nú til gamla mannsins, sem var einn úti í hríðinni, og var þeim órótt. Nóttin leið, og Oddur birt- ist ekki. En nm morguninn, er hríðinni var stytt upp, kom hann heim. Hann hafði lent i hríðinni larlgt vestur með fjallinu. Var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.