Úrval - 01.12.1964, Page 82

Úrval - 01.12.1964, Page 82
80 ÚRYAL því varS þó ekki í búskapartíð hans, enda var hann þá tekinn að eldast. Skál er einn af þeim bæjum á Útsíðu, sem einna afskekktast- ur hefur verið fram að síðustu árum. Næsti bær fyrir austan er Holt, þar sem höfundur þess- ara lína er fæddur og átti heima fram um tvítugsaldur. Ég hef því þekkt Odd í Skál, frá því er ég man fyrst eftir mér, og Skál var einn þeirra bæja,sem ég kom fyrst á, er ég hafði ald- ur til að fara að heiman. Meðal annars var ég á unglingsárunum fylgdarmaður hins alkunna föru- manns, Guðmundar kíkis, en hann fór á hverju sumri að Skál. Kynntist ég því Oddi vel. Hann var ræðinn og skemmtilegur og jafnan aufúsugestur, hvar sem hann kom. Enda þótt fjár- mennska og búskapur væri aðal- áhugamál hans, var langt frá því, að Iiann einskorðaði sig við það. Hann las talsvert og keypti bækur og blöð og fylgdist vel með i öllu, sem gerðist. Hann var réttdæmur, og ég hygg, að ó- hætt sé að segja, að hann hafi aldrei sagt ósatt viljandi. Greiða- maður var Oddur mikill og taldi ekki eftir sér sporin í því skyni. Ekki hafði hann sig i frammi í opinberu lífi innan sveitar, þó mun hann um skeið hafa verið forðagæzlumaður á Útsíð- unni. Hann var einn af hinum kyrrlátu í landinu og undi vel við það hlutskipti. Enda þótt ég hefði þekkt Odd í Skál frá barnæsku, öðlaðist ég ekki fullan skilning á persónu hans fyrr en á síðustu árum ævi hans. Þá var hann hættur búskaparsýsli að mestu leyti. Hann var að leita sér lækninga við sjóndepru hér í Reykjavík og bjó hjá mér á meðan. Undi hann sér vel við að lesa og rabba um gamla daga. Sagði hann þá margar sögur frá fyrri ár- um. Sumar þeirra fjölluðu um dularfulla atburði, sem hann hafði verið vitni að og lent sjálf- ur i. Enginn efi er á, að það, sem hann sagði frá, hefur borið fyrir hann í raun og veru, en hann fór dult með slika reynslu og myndi áreiðanlega ekki líka, ef farið væri nánar inn á það hér. Það er nóg að segja, að í augum hans var náttúran ekki steingerð og dauð, heldur full af lífi, hvert sem litið var. Það var undir manninum sjálfum komið, hvort hann komst í sam- band við þetta líf eða reikaði einmana um steinda eyðimörk. En bezt tókst honum upp, þeg- ar hann var að segja sögur af kindum sínum. Frásögn hans verður aðeins lýst með einu orði: Snilld. Ef sögur hans hefðu komizt á pappírinn eins og hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.