Úrval - 01.12.1964, Side 83

Úrval - 01.12.1964, Side 83
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 81 sagði þær, myndi það hafa ver- ið verðmæt viðbót við bók- menntir okkar. Engin leið er að gefa sýnishorn af frásögn hans, en þeim, sem heyrðu hann segja frá, þegar honum tókst hezt upp, verður það ógleymanlegt. Sauð- kindurnar urðu að litríkum per- sónum, hver með sínum glöggu einstaklingseinlcennum í frásögn um hans. Kolla og Bílda, Flekka og Hyrna — allt urðu þetta sjálf- stæðar persónur, svo að ekki sé nú minnzt á hann Lambatungna- Arnhöfða, sem álpaðist niður á syllu eina í gljúfrinu, þar sem ekkert beið hans annað en hung- urdauðinn, ef ekki tækist að bjarga honum úr sveltinu. Það var ekld skynlaus skepna, sauð- urinn sá, því að á meðan Oddur fikraði sig niður ófært einstig- ið til þess að freista að bjarga honum, stóð hann grafkyrr og virtist fylgjast með glæfraför- inni. Það var eins og skepnunni væri Ijóst, að hver minnsta hreyf ing gæti hæglega orðið bani þeirra beggja. — Nei, það er ekki til neins að freista að end- ursegja sögur Odds um kindurn- ar, þær voru svo óvenjulegar bæði að orðfæri og stíl frásagn- arinnar, að úr því varð hrein list. Hér verður nú látið staðar numið. Ég hef freistað að draga upp mynd af manni, sein verð- ur mér ógleymanlegur, þó að lífsferill hans liafi í rauninni ekki verið neitt óvenjulegur. Mér er vel ljóst, að það hefur hvergi nærri tekizt eins og ég hefði viljað og vert væri. Hér var ekki um neinn sérstakan athafnamann að ræða, þjóðskör- ung eða jafnvel framámann sveitar sinnar, en slíkra manna er getið í annálum, en mér finnst að í þessum manni hafi þeir eiginleikar búið í ríkum mæli, sem gera það skiljanlegt, að ís- lenzka þjóðin gat þraukað gegn- um hörmungar og óáran, án þess að glata hinu bezta í sjálfri sér. Og það er vist, að þegar ég heyri minnzt góðra og sanrira manna, kemur mér Oddur Sig- urðsson í Skál oftast í hug. YANDAÐU MÁL ÞITT. Framhald af bls. 59. 1. hindrun — 2. óþokki. — 3. njóli — 4. heilsuveill — 5. konungur •— 6. endalaust — 7. skrjáfa 8. ofsakæti, skap — 9. men ■— 10. staulast — 11. mórauð á kvið og aftur á milli fóta. — 12. grár með dökkum (rauðum) yrjum, moldóttur 13. ólmur af fjöri, fífldjarfur 14. himintungl 15. vinna vel 16. endurtaka 17. það er ekki amalegt 18. að komast á snoðir um e-ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.