Úrval - 01.12.1964, Page 85

Úrval - 01.12.1964, Page 85
H.JARTAÐ Á SÍN LEÝNDARMÁL 83 hafa meiri áhuga á að glugga í útbreiðslu og hátterni sjúk- rtóma á landabréfum jarðarinn- ar, heldur en að rýna á sýkla í tilraunaglösum. Slík alheims (cosmic)árás á sjúkdóma, sem þessi Boston — írlenzka tilraun er eitt dæmi um, er til komin af því, að óvinurinn hefur breytt um svip: á síðustu árum hafa hinir aldagömlu næmu sjúkdómar orðið að lúta í lægra haldi fyrir sýklaeyðandi lyfj- um (antibiotica) og bættum al- mennum heilbrigðisháttum. Um aldamótin t. d. voru hæstu dánartölurnar af völdum far- sótta. Efst á blaði voru lungna- bólga og inflúensa, þar næst berklaveiki. í dag er aðeins ein samstæða slíkra sjúkdóma með- al hinna tíu hæstu dánarmeina, þ. e. lungnabólga og inflúensa. Eftir því sem hinum næmu sjúkdómum, sem áður lögðu að velli menn og konur á bezta aldri, hefur smám saman verið útrýmt, hefur sú stórkostlega breyting á orðið, að lífsvon Bandaríkjamanna hefur stigið úr 48,2 ára meðalaldri um alda- mótin upp í 70,2 ára meðalald- ur árið 1961. En af þvi leiðir, að nú verðum við nógu lang- líf til þess að geta orðið úr- kynjunarmeinsemdum að bráð: hjartasjúkdómum, krabbameini og sykursýki. Að athyglin hefur í vaxandi mæli beinzt að þessari nýju hættu, á mestan þátt í hinni öru grósku á sviði land- fræðilegrar sjúkdómafræði. Boston — írska rannsóknin, sem hófst seint á árinu 1960, var ein hin fyrsta af svo víð- tækum rannsóknarframkvæmd- um, sem enn hafa verið hafnar. Og hún er nú komin það langt áleiðis, að hún hefur þegar borið mikilvægan árangur. Fyrir þremur árum síðan hóf dr. Frederick .1. Stare, yfirmað- ur Næringadeildar Heilbrigðis- stofnunar Harwardháskóla, Boston — írsku tilraunina i fé- lagi við dr. Paul Dudley White, heimsþekktan lijartasérfræðing i .Boston. Þeir tóku svo í félag við sig irska lækninn dr. Bory Childers i Dublin. Þar sem þá félaga skorti öll áróðurstæki, fjárstuðning og jafnvel liæfileg- an fjölda írlendinga, sem vildu veita þeim aðgang að hjörtum sinum, lögðu þeir verkefni sitt og vandamál fyrir fyrirtæki i Boston, sem hafa fjölda manns i þjónustu sinni. Þeir fóru fram á það við fyrirtækin, að þau gæfu eftir 3 klukkustundir af vinnutíman- um hverjum sjálfboðaliða á aldrinum 30— 60 ára. Þrjú voru þau skilyrði, sem sérhver sjálf- boðaliði varð að uppfylla: hann varð í fyrsta lagi að vera fæddur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.