Úrval - 01.12.1964, Page 96

Úrval - 01.12.1964, Page 96
94 ÚRVAL vængina, kemur i ljós litaskraut- ið á þeim neðanverðum. Til eru dýr, sem leita ýmissa meðala i umhverfinu til þess að dyljast. Ein lirfutegundin leyn- ist í mosaskóf, önnur felur sig meðal dauðra maura. Sumar krabbategundir hafa horn- kennda kampa, sem þeir hengja á slý og þörunga og nota sem eins konar grímu. Sveppakrabb- inn fer líkt að, nema hvað liann gerir sér litríka grímu úr svepp- um af hæfilegri stærð, sem hann leggur yfir bak sér og heldur Pílviðarrjúpan. Er snjóinn leysir, breytist litur hennar smám saman úr hvítum í brúnan. þar með þar til gerðum klóm. Og loks er það smolckfiskurinn, sem getur spýtt „blekklessu“ af svipaðri stærð og lögun og hann er sjálfur, og laumast síðan á brott á meðan árásaraðilinn er að átta sig á blekklessunni i sjónum. Skrýtin og undarleg eru þau ráð, sem sumum dýrum er séð fyrir til að dyljast. í hitabeltis- skógunum bera sum sníltjuskor- dýr sama lit og blómin eða lauf- in á þeim tegundum trjáa, þar sem þau hafa sitt lífsviðurværi. I Suður-Ameríku fyrirfinnst fiðrildi eitt, sem kallað er „glervængjan“, en vængir þess eru svo gagnsæir, að maður sér þá ekki. Og foklaufafiðrildið er ekki einungis samlitt sölnuðu laufinu, heldur eru og vængir þess skarðaðir og lauflaga og flug þess eftirlíking að því, er lauf berst með vindinum. Þá eru og til skordýr, sem að lögun og lit eru ekki einungis algerlega eins og angar á limi, heldur sitja þau á greininni. Þó að það verði fyrir nokkurri snertingu, heldur það feluleik sínum áfram, en finnist því á- reitnin meiri en góðu hófi gegnir, teygir það úr löppunum, sem það hefur lagt fast að skrokknum, og skríður á brott með virðulegum þótta, rétt eins og því hafi verið misboðið, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.