Úrval - 01.12.1964, Síða 113

Úrval - 01.12.1964, Síða 113
LÍF OKKAF TATARANNA 111 öll ræna „gorgioana“ draumum þeirra um Tataraástir. Þvílikar furðusagnir, sem soðnar eru saman um ástríður og tunglsljós og blóðheitar Tatarakonur! Sannleikurinn er sá, að „gorgi- oarnir“ hafa annað hvort vilj- andi eða af bjánahætti verið blekktir, hvað siðferði Tatara- kvenna snertir. Reglur Tatara um hegðun og framkomu eru svo strangar, að það hvarflar jafn- vel ekki að konunum að lita við öðrum mönnum en hinum út- valda. Litu þær „gorgioa“ hýru auga, yrði þeim útskúfað. Bros þeirra og augnatillit eru aðeins þáttur i sölumennsku þeirra. Þær brosa, þegar þær nálgast þig með eitthvað til þess að selja. Og þær gera það eingöngu vegna þess, að þær kæmust ekki langt, ef þær væru yggldar á brúnina. Tatarastúlkur giftast snemma, vegna þess að það er auðveldara fyrir 17 ára stúlku að ala barn en 27 ára gamla konu. Hjóna- bandið á vel við þær. Það á vel við Tatarakonuna að vera bund- in aðeins einum manni, jafnvel þótt eiginmaður hennar færi henni ekki tebolla i rúmið á morgni hverjum. (Gerði hann það, myndi hann skvetta úr hon- um framan í hana og spyrja hana, hvað hún væri að gera í bælinu, þegar sólin væri búin að vera heila klukkustund á lofti. Tatari hefur enga þörf fyr- ir lata konu.) Tatarakona giftist af þrem á- stæðum: til þess að gerast maki mannsins, til þess að ala honum börn, og það gildir hana einu, hversu mörg þau verða, og til þess að hjálpa honum við starf hans. „Gorgionunum“ finnst þessar konur eiga harða ævi, sem einkennist af skorti og á- hyggjum. En þetta líf er aldrei auðvirðilegt. Við erum aldrei að streitast við að berast rikmann- legar á en nágrannarnir, en slikt hefur mér ætíð fundizt vera sú byrði siðmenningarinnar, sem erfiðast er að bera. Við giftingarathöfnina er blóði sanns Tatara og Tatarakonu blandað á svipaðan hátt og þegar gengið er í fóstbræðralag að fornum sið. í auguin þeirra getur alls ekki orðið um skilnað að ræða. Þau hafa heldur enga þörf fyrir hann. Þau eiga of ann- rikt til þess að vera óánægð hvort með annað. Þau þjást ekki af neinum sálflækjum, þegar þau ganga í hjónabandið. Hann fer ekki að heiman til vinnu á morgnana og skilur hana eftir eina allan daginn og treystir svo á tveggja vilcna sumarleyfi sem laun fyrir ársstarfið. Tatari og kona hans fara að heiman sama eða vinna saman heima og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.