Úrval - 01.12.1964, Síða 117

Úrval - 01.12.1964, Síða 117
HEIMUR NÆTURINNAR 115 um I2V2 tíma, sem er auðvitað ekki eins sterkt og sólarinnar, en þessar háttbundnu tungl- breytingar mynda afl, sem klýf- ur eitt lag „ionahvolfsins" í loftlög. Þessar háttbundnu breytingar gufuhvolfsins framkalla segul- aflsbreytingar í jörðu og raf- straumsbreytingar í lofti og gegna mikilsverðu hlutverki í „veðurstjórn“. Næturkæling er ekki sú sama alls staðar, heldur er hún mismunandi eftir lands- lagi, og þvi blása vindar frá lág- lendi upp eftir fjallahlíðum á daginn og niður eftir þeim á næturnar. Vindar blása einnig af hafi til lands að deginum og öfugt að næturlagi. Hraði láglendisvinda minnkar venju- lega um nætur. Jörðin drekkur í sig hita á daginn og geislar honum frá sér um nætur. Yfir höfum er hita- stigsbreytingin sjaldan meiri en rúmlega liálf gráða á Celcius ( 0.55°), en hitamunur dags og nætur á landi fer stundum fram úr árstíðahitamuninum. Hita- breytingum þessum fylgir gufu- streymi, sem framkallar „dagg- arhitastig“ 3—4 timum eftir sólarup])rás og aftur 3—4 stund- um eftir sólsetur. Jurtir. Flestar jurtir tilheyra heimi birtunnar og verður vart við ákveðnar breytingar hjá þeim, sem fylgja breytingum dags og nætur. Blöð smára og skógarsúru standa stinn og rétt á daginn, en lafa niður að nætur- lagi. Vinviður og rhododendron- runnar snúa blöðum sínum upp á við í myrkri. Gæsablóm, túlip- anar og liljur loka blómum sín- um fast, og er það líklega gert í þeim tilgangi að vernda frjó- duftið fyrir hinu raka nætur- lofti. Kvöldrósir og liunangs- blóm blómstra alla nóttina, en „nicotiana“ og „næturilms- stock“ ilma unaðslegast í myrkri. Ýmsar tegundir kaktusa eru næturblóm. Einn þeirra er „cer- eus“, sem blómstrar að nóttu til. Hin stóru, ilmandi blóm lians opnast um miðnætti. Flugna- blómið blómstrar að næturlagi og ber hvít og bleik blóm. Hin- ar gulu jasmínur hitabeltisins elska myrkrið. Sumar jurtir hafa einhvers konar útbúnað, er líkist klukk- um í eðli sinu, til þess að mæla tíma dags og nætur. Hægt er að láta smára reisa og lækka blöð- in með því að minnka birtuna á þeim á þriggja klulckustunda fresti. Svo mun smárinn halda þessum háttum sínum í nokkurn tíma, eftir að þessari tilraun hefur verið hætt. Við skiljum ekki enn breyt- ingar þær, sem verða reglulega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.