Úrval - 01.12.1964, Page 140

Úrval - 01.12.1964, Page 140
138 ÚRVAL urnnar dregið sig í hlé inn í sinn einkaheim, sitt eigið sam- félag. Við höfðum að vísu misst kennara, sem okkur líkaði vel við og við virtum, en þær höfðu augsýnilega misst náinn vin, sem þær unnu. „Hvað heldurðu, að verði um hann Hnapp?“ spurði Mary. Hnappur var hundurinn henn- ar systir Liguori. Hún liafði ekki átt Hnapp í raun og veru, þar eð slíkt var á móti reglun- um. En dag einn hafði gulleit- ur, ræfilslegur rakki reikað heim að klaustrinu í von um matar- bita, og svo vildi til, að Systir Liguori var þá í eldhúsinu. Það tók ekki nema eina mál- tíð fyrir Hnapp til þess að á- kveða, að hann vildi ganga i klaustur. Priorinnan var ekki beinlínis hrifin af hugmyndinni, en systir Liguori tókst að sann- færa hana um það, að það, sem St. Marksskólann vanhagaði einmitt mest um, væri varðhund- nr. Hnappur flæktist um í garðin- og þótt hinar systurnar tækju eftir því, að hann hefði stórar lappir og alveg lygilega matar- lyst, sá systir Liguori aðeins fegurð hans. Hún baðaði hann, gældi við hann og mokaði í hann mat. En Hnappur dáði og tilbað Systur Liguori og elti hana næstum hvert fótmál. „Heldurðu, að Hnappur kæri sig um að éta núna?“ hvíslaði Mary. „Við skulum fara niður í eld- hús og gá.“ En þar fundum við hann alls ekki. Ég hugsaði um dauðann allan þann dag. Hvað varð um fólk, þegar það dó? Voru mikil þrengsli á himnum? Gekk maður i fötum þar? Söng maður og lék á hörpu sí og æ, og hvað varð um mann ef maður var ekkert hrifinn af hörpum? Ég var döpur í bragði og óttasleg- in. Um klukkan 4 síðdegis kom Príorinnan inn i lestrarsalinn til okkar. Það leit út fyrir, að hún hefði grátið. Hún talaði lágt og rólega án þess að sýna nokk- ur svipbrigði. Hún sagði okkur, að við gætum farið til kapell- unnar, þar sem Systir Liguori hvildi. Ég sat sem negld við stólinn, á meðan hinar stelpurnar í bekknum fóru til kapellunnar. Ég hafði séð systur Liguori tala og hlæja í gær. Það var ekki lengra siðan. Og nú væri hún lifvana. Ég vildi ekki þurfa að lita á hana. „Viltu ekki kveðja systur Lig- uori?“ spurði Priorinnan mig. „Ég veit það ekki,“ sagði ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.