Úrval - 01.12.1964, Side 149

Úrval - 01.12.1964, Side 149
/ KLAUSTURSKÓLANUM 147 sem ætlað hafði að snara unga stegginn, var enn heill á húfi, dásamlega verndaður af furðu- verkum nútímalæknavísinda. ÁVEXTIR MENNTUNARINNAR Er liða tók að lokum síðasta skólaársins, hafði Príorinnan skýrt okkur nákvæmlega frá öllum þeim menntaskólanáms- styrkjum, sem St. Marksstúlkur ættu kost á að undangengnu samkeppnisprófi eða öllu fremur styrkjum þeim, sem 10 efstu nemendurnir ættu kost á, svo að ég skýri nákvæmlega frá. Þetta virtist útiloka mig alveg frá byrjun, en þó var um að ræða eina undantekningu, sem ég las um i dagblaðinu: Varð- eldastúlkunámsstyrkinn. Þetta var landskeppni. Ég hafði að visu ekki kveikt varðeld síðan i barnaskóla, en ég ákvað að taka þátt í keppninni. Vandinn var fólginn i því, að komast inn i bæ þann laugar- dag, þegar keppnin skyldi fara fram. Ég var þess fullviss, að Priorinnan kærði sig ekki um, að ég kæmi fram fyrir hönd St. Marksskólans, en það var mögulegt, að hún hefði heyrt um keppnina. Því valdi ég eina ráðið, en það var að falsa bréf frá mömmu til Príorinnunnar, þar sem beðið var um leyfi fyrir mig til þess að skreppa heim til Chicago, af þvi að móðursyst- ir mín (skáldsagnapersóna), systir Lucy, ætlaði að koma þangað i heimsókn. Og það leið ekki á löngu, þangað til Príorinnan kom til min og sagði bliðlega við mig: „Ég vissi ekki, að þú ættir nunnu fyrir móðursystur.“ Rödd hennar var blíðlegri en ég hafði nokkurn tíma áður orðið vitni að. „Jú, jú, einmitt.“ Ekki vantaði það, að ég ætti móðursystur, sem var nunna, alveg eins og hún átti bróður, sem var Gyðinga- prestur. „Jæja, foreldrar þinir vildu gjarnan, að þú værir heima, þeg- ar systir Lucy kemur i heim- sókn. Þú getur skrifað heim og sagt þeim, að þú munir geta skroppið heim.“ Ég skrifaði til forráðamanna keppninnar og bað þá um að senda mér umsóknareyðublað. Og hinn tilnefnda dag steig ég upp i Chicagolestina, og frá stöðinni tók ég leigubil til stóra skólans, þar sem a. m. k. 2000 Varðeldastúlkur voru saman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.