Úrval - 01.12.1964, Page 157

Úrval - 01.12.1964, Page 157
FYRSTI BRA UTRYÐJANDI... 155 áköf, að hann hafði ekki gert sér grein fyrir áhorfendunum umliverfis liann. Þessi mikli, franski málari gat ekki aðeins unnið með geysi- legum hraða, heldur gat hann málað í samræmi við hinar margbreytilegustu stefnur í mál- aralistinni: sum málverkin voru umvafin birtu, önnur hjúpuð myrkri, sem minnti á verk Rembrandts. Hann málaði and- iitsmyndir, dýr, blóm, stórorr- ustur, innimyndir, gæddar kyrrð. Allt glitraði af litum, og oft var litavalið mjög dirfsku- fullt. Delacroix opnaði hurðina upp á gátt fyrir nútímamálara- list. Van Gogh kom til Parisar í þeim eina tilgangi að sjá verk- ið „Pietá“ (Sorg) eftir meistar- ann og málaði hverja myndina af annarri með það sem fyrir- mynd. í vinustofu Cézanne gat aðcins að líta eina meiri háttar mynd, sem rekja mátti til ann- ars listamanns en Cézanne sjálfs. Var það mynd, sem Cézanne hafði málað eftir einu málverki Delacroix. Manet, Renoir, Mat- isse, Degas, Rouault, allir eiga þeir honum mikið að þakka. Hið fræga málverk Picassos, „Guernica“, er beinn afkomandi myndar, sem Delacroix málaði i mótmælaskyni gegn drápi 20. 000 Grikkja á eyjunni Chios. Ferdinand Victor Eugéne De- lacroix fæddist í einu úthverfi Parísar árið 1798, níu árum eftir frönsku stjórnarbyltinguna. Eins og flestir þeir vitna, sem ævisögu hans hafa skrifað, var hinn raunverulegi faðir hans stjórnmálaskörungurinn Talleyr- and. (Hinn opinberi faðir hans var sendiherra i Hollandi). í móðurættinni var töluvert um listgáfur. En það var vegna lita- kassa, sem frændi hans gaf hon- um, að Delacroix hélt út á lista- brautina. Og þegar Eugéne var orðinn 16 ára að aldri, voru báðir foreldrar hans látnir og fjölskylduauðurinn þorrinn. Þegar hann var nokkru eldri, skrifaði hann eitt sinn: „Engar aðstæður eru verri en þær að vita ekki, hvar vænta skal máls- verðar í næstu viku.“ Hann var mjög tilfinninga- ríkur maður. Eitt sinn sá hann málverk, sem hann dáðist mjög að. Þá hljóp hann þvert yfir Parisarborg heim til þakher- bergis sins til þess að komast að málaratrönunum sínum, með- an áhrif málverksins voru lion- um fersk í minni. Hann sýndi verk sín fyrst opinberlega, þeg- ar hann var orðinn 24 ára. Var það i sýningarsal þeim, er nefndist „Paris Salon“. Hann var of fátækur til þess að kaupa ramma fyrir 8 feta breitt mál-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.