Úrval - 01.12.1964, Page 159

Úrval - 01.12.1964, Page 159
FYfíSTI fífíAUTfíYÐJANDI... 157 ferfeta málverki yfir þvera Par- ísarborg til sýningarsalarins, þrem dögum áður en sýningin skyldi opnast. Sagt er, að á heim leiðinni hafi hann litið inn á sýningu á verkum landslagsmál- arans Johns Constable. Skýin í myndum Constable og hin bláu blæbrigði himinsins, er virtust síbreytileg, voru Delacroix sem opinberun. Hann gerði sér grein fyrir þvi, að í samanburði við verk Constables var him- inninn i hans eigin myndum sviplaus og lífvana. Þvi sneri hann aftur til sýningarsalarins og dröslaði mynd sinni þaðan til vinnustofu sinnar og tók að mála algerlega nýjan himin. Það var ekki fyrr en hann var fullkom- lega ánægður með þennan nýja himin tveim dögum síðar, að hann dröslaði myndinni aftur til sýningarsalarins. Allt frá 22 ára aldri átti hann við heilsuleysi að striða. Ólækn- andi mýrakalda og hálsveiki gerðu það að verkum, að hann varð oft að vera rúmliggjandi tímunum saman. En þótt hann væri veikbyggður og sjúkur, blíður og góðhjartaður, málaði hann margar myndir, sem lýsa óðum ofsa. Söguleg málverk hans sýna hroðalegar aðfarir, slátrun manna sem nautpening- ur væri. Almenningi hryllti við „Drápunum á Chios“ vegna eins atriðis málverksins: Atriði það sýndi barn, sem saug brjóst dá- innar konu. En viðkvæmt og næmt eðli hans birtist samt í liinum blóðugustu málverkum hans. Deyjandi verkamanninum í málverkinu „Frelsisgyðjan í fararbroddi fólksins“ hefur ver- ið lýst sem átakanlegustu og á- hrifamcstu mannverunni, sem fest hefur verið á léreft í allri sögu listarinnar. Delacroix var meðal hinna fyrstu, sem máluðu myndir frá Norður-Afríku. Hann eyddi sex mánuðum þar, fór víðs vegar með rissbók i hendi, teiknaði fólk og umhverfi þess og ýmsa atburði. Þar safnaði hann í sarp- inn hugmyndum og hughrifum, sem áttu eftir að endast honum allt lífið. í Alsír fékk hann að- gang að kvennabúri — til þess að mála myndir þaðan. Til þéirr- ar heimsóknar má rekja hina frægu inynd hans, „Konur í Alsír“, sem margir gagnrýnend- ur álíta mesta meistaraverk hans. Hann á einnig aðra kröfu til ódauðleikans en vegna málverka sinna. Hann skrifaði dagbók, ýtarlega skráningu á ævi sinni og starfi, dagbók sem einkenn- ist af innilegri, næmri tjáningu. Hún er í þrem bindum. Henni hefur verið skipað á bekk með hinni frægu dagbók Samuels Pepys. Mikilmenni samtímans,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.