Úrval - 01.12.1964, Síða 160

Úrval - 01.12.1964, Síða 160
158 ÚRVAI. karlar og konur, spígspora um siður hennar: Chopin, George Sand, Victor Hugo, Dumas, eig- inkona Shelleys. Delacroix var brúnleitur á hörund. Augu hans voru næstum austurlenzk, hár hans sítt og alveg svart næstum allt til dauða- dags. Hann hafði litiS, svart yfirskegg. Konum fannst hann mjög fallegur og töfrandi. Þær eitu hann líka óspart á rönd- um, og hann lét oft veiSa sig. En hann bar ósvikna ást í brjósti til Josephine de Forget barón- essu, ást, sem ekki fölskvaSist. HefSi hann ekki misst heilsuna, hefSi hann áreiSanlega gifzt henni. Er Delacroix eltist, versnaði hálsveiki hans um allan hehning. Suma dagana gat hann ekki kom- ið upp nokkru orSi. Ráðskona hans, Jenny að nafni, sem hafði starfað hjá honum i 28 ár, var vön að vera á verði við dyrn- ar og neita öllum þeim um að- gang, sem kynnu að draga úr þreki hans með nærveru sinni eða tefja hann frá starfi. En þau Joséphine de Forget og Frédréric Chopin góðvinur hans máttu koma þangað að vild. Eitt sinn bauð skáldkönan George Sand honum heim til að hlusta á Chopin leika. „Komdu um miðnætti, ef þú ert ekki allt of mikil svefnpurka.“ Þessi sýn, tónskáldið við pía- nóið og skáidkonan hlustandi í nánd, hafði slík áhrif á Dela- croix, að hann festi hana á lér- eft. Kaupsýslumaður einn eign- aðist síðar málverkið, sem hann fór svo svívirðilega með, að hann risti það sundur i helming og seldi sem tvær sérstakar myndir, aðra af tónskáldinu og hina af skáldkonunni. Önnur þeirra hangir nú í Louvresafn- inu en hin í Kaupmannahöfn. Er Delacroix gerðist mátt- farnari, neitaði Jenny öllum um aðgang nema lækninum. Eitt sinn kom einn meðlimur Lista- akademíunnar í heimsókn, Sjö sinnum hafði Listaakademían hafnað listamanninum, þangað til meðlimir hennar greiddu því loks atkvæði, að honum skyldi veittur aðgangur að henni. Delacroix vísaði mann- inum burt. „Þeir hafa móðgað mig nógu oft,“ sagði hann við Jenny. Heiður sá og viðurkenning, sem hann hafði þráð, veittist honum ekki fyrr en seint á æv- inni — of seint. Hann hafði aldrei fengið aðgang að innri vígjum yfirstéttanna. En nú tóku heimboð þaðan honum til hsnda að hrúgast upp. Hann hlaut við- urkenningu i ríknm mæli frá hendi yngri gagnrýnenda, en gagnrýnendurnir af gamla skól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.