Úrval - 01.03.1965, Page 43

Úrval - 01.03.1965, Page 43
ÍIARN ÞITT IIÝR KANNSKE YFIR DULDUM .. . 41 við, ofmeta hæfileika sína og taka á sig áhættu. Fræðslufrömuðir og kennarar hafa komizt að því, að börn geta farið að læra löngu áður en þau komast á hinn svokallaða rctta „þroskaaldur“. Ekki á að reyna að kenna þeim að hugsa á skapandi hátt heldur að liætta að hindra það, að þau geri slíkt. Forðizt þvældar skoðanir, sem byggjast á aðgreiningu eftir kynj- um. Látið ekki drengnum yðar finnast, að það sé „ókarlmannlegt“ eða „kveifarlegt" að vera næmur fyrir tilfinningum og hafa áhuga á litum, formi og lögun hlutanna, hreyfingum og hugmyndum. Látið ekki dóttur ykkar finnast, að það sé rangt af henni að sýna vits- munalega forvitni, sýna áhuga á uppgötvunum, rannsóknum og til- raunum. Slíkar þvældar skoðanir hafa eyðileggjandi áhrif á sköpunar- gáfuna. Dæmið ekki barn yðar eftir þvi, hvernig það les eða skrifar. Börn, sem búa yfir rikri sköpunargáfu, eru oft dálítið á eftir, hvað snertir slíka hæfni. 9 ára drengur, sem var neðstur i bekknum, vegna þess að bann átti í svo miklum erfiðlcik- um, hvað snertir lestur og skrift, reyndist vera hæstur, jiegar sköp- unargáfnapróf voru lögð fyrir bekk- inn. Flestum börnum þykir gaman að segja foreldrum sinum sögur, og það er prýðileg aðferð til þess að loka ekki fyrir „lnigmynda- strauminn“. Hjálpið barni yðar til að notfæra sér sköpunargáfu sína í daglegu lífi og umgengni við aðra. Eitt stærsta vandamálið í lífi þess mun verða fólgið í því, hvernig takast má að láta sér lynda við aðra og eiga samskipti við þá árekstralítið án þess að fórna þeim hæfileikum og einkennum, sem gera iiverja per- sónu ólika annarri. Kennið því, hvernig það má notfæra sér næm- leika sinn til þess að verða góð- viljaður maður, innsýn sína til þess að vera skilningsgóður maður, sem hefur umburðarlyndi með þeim, sem hafa aðrar skoðanir á hlutunum en hann sjálfur. Vekið athygli barnsins á því, að það getur látið til sín taka án þess að vera ráðrikt eða fjandsamlegt öðrum, unnið eitt án þess að inniloka sig í algeri hlédrægni, verið hrein- skilið við aðra án þess að vcra allt of gagnrýnið á galla annarra. „Ég vil ekki að barnið mitt verði snillingur," segja margir foreldrar. „Ég vil bara, að það verði eðlilegt, venjulegt, hamingjusamt barn, barn i fullkomnu jafnvægi.“ En dr. Torr- ance bendir réttilega á það, að hamingja og góð geðlieilsa sé fyrst og fremst fólgin i því að nota hæfi- leika sína til hins ýtrasta. „Fólk með ríka sköpunargáfu er, þegar allt kemur til alls, hamingjusamt fólk.... svo framarlega sem það hefur frelsi til ]>ess að beita henni,“ segir dr. Torrance að lokum. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.