Úrval - 01.10.1972, Side 4

Úrval - 01.10.1972, Side 4
2 getum lika ”látið okkur dreyma meira en við gerum”, það er að segja lært að „muna” draumana. þegar við vöknum. Endurminningar hertogans af Wind- sor. Hann var öðruvisi en brezkt kóngafólk hafði nokkru sinni verið, uppreisnai maður gegn kreddunum. H.'.nn var i augum margra mesti . spjatrungur, aðrir töldu hann afhjúpa ’gervimennsku stjórnarfarsins. Prinsinn af Wales, siðar Játvarður konungur fórnaði konungdæmi fyrir ástina. Hann lézt i sumar eftir nærri fjóra áratugi sem hertogi af Windsor, ekki i hópi leiðtoga, en kannski sáttur við kjör sin. Úrval birtir hér fyrri hluta endurminninga hans, þar sem hann lýsir með næmu skopskyni, hvernig sá krónprins verður til, sem kastar á glæ öllu þvi, sem dýrmætast var i augum ættar hans og kannski brezku þjóðarinnar upp til hópa. Galdrar á verðbréfamarkaðnum. Galdrar, draugar, spákonur og yfirskilvitleg fyrirbæri önnur koma við sögu á verðbréfamarkaðnum. Ég er nef Adams. Úrval birtir nú aðra greinina i flokki greina um mannslikamann á alþýðumáli. Jógúrtbyltingin mikla. Isleridingar hafa nú tekið jógúrtina upp á arma sina og i munn sinn og maga. Þeir fylgja i þvi „jógúrt- byltingunni”, sem hefur farið um heiminn. Jógúrt var lengi helzt fæða „sérvitringa og heilbrigðispostula”, er sagt, en hún hefur tekið breytingum. Vin i 6000 ár. Vinið hefur lengstum fylgt mann- inum, til ills og góðs. Úrval rekur sögu þess og meðferð i höndum forn- aldarþjóða og til okkar dags. Þegar náman sprakk. Lýst er skelfilegu námuslysi i Bandarikjunum. ,,A að fórna manns- lifum fyrir peninga?” var ein mikilvæg spurning við björgunar- starfið. Hvenær var sá timi kominn, að hætta skyldi björgunartilraunum og loka námunum? örvæntingarfullir aðstandendur biðu dögum saman. 99 menn voru niðri i brennandi námunum. Var enn von? Þá hrundi stóra brúin. Einhver ægilegustu slys, sem fréttir greina, eru óvænt hrun stórbrúa. Þannig var i Astraliu. Margir björguðust undursamlega, en margir fórust, og mannlegum afglöpum var um kennt. Furðulegasta morð sögunnar. Raspútin hafði fengið margfaldan dauðaskammt af eitri, verið stunginn og honum kastað bundnum i fljót. En hann lifði. I sögunni hefur hann orðið einhver versti illvirkinn, en var það i rauninni alveg rétt? Dóttir hans segir, að hann hafi verið ómenntaður bóndi, sem hafði lækningahæfileika og — kvensemi i meira lagi, sem varð hans bani. Leyndardómar eldamennskunnar. „Vitrasti kokkur” Bandarikjanna leggur lifsreglur i matseld. Þannig maður var Einstein. Einstein var mannlegur, með kimniglampa i augum, þótt hann semdi kenningu, sem varla nokkur skilur. Úrval birtir smásögur og ummæli um Einstein, sem varpa ljósi á manninn sjálfan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.