Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 12

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL haft rétt fyrir sér i sinum viðskiptum. Sögur af slikum manneskjum berast mann frá manni i kauphöllunum og á skrifstofum miðlaranna, þar til þær eru orðnar að helgisögum og þegar hann byrjaði að segja frá litla gráhærða manninum, sem aldrei hafði gizkað skakkt á, bjóst ég við, að þar væri um eina slika að ræða. En svo vaknaði hjá mér áhuginn. Þetta var margslungin saga. Litli maðurinn hafði komið i skrifstofu miðlarans fyrir 15 árum með þrjú þúsund dollara (um 260 þús. krónur) i reiðufé, sem var sparifé hans eftir ævilangt strit við pipulagningar. Kona var látin og börnin komin á legg og farin að heiman. Hann hafði alltaf langað til að veðja ögn á verðbréf, og núna, þegar hann hafði engan til að hugsa um, nema sjálfan sig, ákvað hann að láta undan spilafikninni. Hann trúði þvi, eins og hann skýrði sjálfur frá,að hann væri gæddur einhverjum yfirskilvitlegum hæfileikum. Gamli maðurinn veðjaði og vann. Nær allar hans ágizkanir reyndust ótrúlega réttar. Hann keypti, meðan markaðurinn var i lágmarki, og seldi, þegar verðið hafði verið sprengt upp. Hann keypti verðbréf i Inland Steel á 25 dollara hvert 1958 og seldi á 53 dollara ári seinna. Hann keypti veröbréf i Kinney National á 9 dollara 1962 og seldi þau á 22 dollara 1963. Hann var nær óskeikull. Og honum tókst næstum að ná þvi algilda en fáránlega ,,Wall Street markmiði”, að tvöfalda eigur sinar ár hvert. 3.000 dollararnir hans uxu upp i 800 dollara. dollara. Ég nauðaði á miðlaranum, þar til hann tók fyrir mig bréf til gamla mannsins. Þar skýrði ég út, að ég væri blaðamaður, sem hefði áhuga á yfir- skilvitlegum hæfileikum, og hvernig hægt væri að beita þeim á verðbréfa- markaðnum. Og þótt ég væri ekki beinlinis sannfærður um tilveru þeirra, þá langaði mig til þess að leggja fyrir hann nokkrar spurningar. Hann hét T.O.Tulley. Og eins og ég hafði vonað, var hann sæll yfir árangri slnum og ákafur að leyfa öðrum að njóta góðs af vizku sinni. Við mæltum okkur mót iveitingastofu Delmonicos, skammt frá Kauphöllinni i New York. ,,Ég kem niður i Strætið næstum hvern einasta dag,” byrjaði hann, þar sem við stóðum við barinn. ,,Ég geng um og finn, jæja, „anda að mér and- rúmsloftinu,” eins og ég býst við, að þú mundir orða það. Nú veit ég, að þú ætlar að spyrja mig hvers konar „andrúmsloft ,, þetta er, en þótt ég sé allur af vilja gerður, þá get ég ekki sagt, hvað þetta er. Hinsvegar hef ég mlnar hugmyndir um, hvað þarna á sér stað, og ég skal segja þér frá þeim”. „Það þætti mér vænt um.” „Jæja, eigum við þá að setjast?” Við settumst við borð. Gamli maðurinn drakk likjör og vatn og dreypti á þvi i makindum. „Það er min hugmynd, að ég sé gæddur einhverju næmi fyrir fjarhrifum. Sjáðu til. Allt sem kemur til með að gerast á verð- bréfamarkaðnum á morgun, hafa menn þegar ákveðið með sér I dag. Skilurðu mig? Ég á við, að ætli einhver sér að kaupa þúsund hluti i Honeywell á morgun, þá sé hann að velta þvi fyrir sér i dag og núna i kvöld. Hugmyndin er á sveimi i kollinum á honum. Og annar náungi kann að sitja einhvers staðar og vera að hugsa um að selja Honeywell einhverntima siðar i vikunni, ef verðið hækkar um svo og svo mikið. Tölurnar sem birtast á sýningurbandinu i kauphöllinni á morgun eru að mestu leyti afleiðing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.