Úrval - 01.10.1972, Page 17

Úrval - 01.10.1972, Page 17
GALDRAR AVERÐBRÉFAMARKAÐINUM 15 Godnick & Synir i Beverly Hills, en þeir voru meðal fremstu verðbréfa- miðlara þar um slóðir og verzluðu einkum með „köll” og tilvisanir. Þessi maöur var klæddur á hippa-visu. Hann var i sandölum, snjáðum gallabuxum, með skegg og sitt hár. Á brjósti honum dinglaði i keðju silfurmen stórt. Og nú upphófst eitthvert skritnasta hiutabréfaævintýri af öllum þeim und- arlegu, sem átt hafa sér stað á löngum viðskiptaferli Godnicks og Sona. En til þess að skilja það, verðið þið fyrst að vita, hvað „kall” er. „Kali” er pappfrsseðill, sem veitir þér rétt til að kaupa hlutabréf á ákveðnu verði á einhverju tilteknu timabili, sem nær fram i timann. Þú kaupir þér „kall” þegar þú heldur, að hlutabréf sé að hækka i verði. Ef þú reynist hafa rétt fyrir þér og hlutabréfið hækkar, þá getur þú hagnazt mun meira með þvi að eiga „kall” á hlutabréfið, heldur en ef þú ættir bréfin sjálf. Þessi einkennilegi maður gekk inn i skrifstofuna og bað um að fá að tala við framkvæmdastjórann. Marty Tressler gekk fram. Maðurinn dró fram ávisun, sem hljóðaði upp á $5.000,(435 þúsund krónur) og var stiluð á nærliggjandi sparisjóð, en framseld honum. Hann sagði: „Ég tók allt út úr sparisjóðsbókinni minni i morgun. Þetta er aleigan min. Og ég ætla að kaupa fyrir hana „köll”, en ég þarf smáupphæð til að lifa af, meðan verð- bréfin eru að hækka i vérði. Viljið þið taka þessa ávisun fyrir mig sem greiðslu og láta mig hafa $50 til baka i reiðufé?” Þetta var nokkuð frábrugðið þvi venjulega, en þó alls ekki ógerlegt. Marty Tressler kinkaði kolli. Verftstrimlar hlutabréfa- markaftarins i höndum galdramanna. „Allt i lagi, ef þú vilt hafa það þannig. en . .. .” „Hve mörg 90—daga „köll” á Control Ðata get ég fengið fyrir þetta?” „Meinarðu, að þú viljir kaupa „köll” á AÐEINS EITT HLUTABRÉF? Og þetta er aleiga þin ? ’ ’ „Vertu ekki með áhyggjur af þvi,” sagði maðurinn. „Það er ekki nokkur möguleiki á þvi að ég tapi.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.