Úrval - 01.10.1972, Side 20
18
ÚRVAL
Atök
um
nýju
reiknings
aðferðirnar
Þar eins og hér sýnist sitt hverjum um „mengið”.
' |(|5 m allt.Frakkland Hvarta
;-Í< - * I menn 'Og kveiná svo
ÍP. II harðar eru deilurnar um.
jjj hvort hef ja skuli í frönsk-
íÍííÍoÍoÍoK- um skólum kennslu í
„nýju stærðfræðinni”, mengi. — Sjö
barnaskólakennarar i Frakklandi
frömdu sjálfsmorð i örvæntingu.
Einn þeirra, Yvon Cremades, 35 ára,
skaut sig i höfuðið, af þvi að hann gat
ekki skilið hinar nýju reiknings-
aðferðir.
Frá siðasta hausti er „nýja stærð-
fræðin”, sem margir þýzkir foreldrar
skelfast einnig, grundvöllur allrar
stærðfræðikennslu i Frakklandi.
Næsta haust á þetta einnig að gilda i
Vestur-Þýzkalandi.
„Mikil ringulreið er i röðum kennara,
nemenda og foreldra,” segir franski
Nóbelsverðlaunahafinn i eðlisfræði,
Alfred Kastler. Hann er ekki sá eini,
sem talar um „hneyksli” i þessu
sambandi. Aðrir létu ámóta orð falla.
Eðlisfræðingurinn Louis Néel, sem
einnig hefur fengið Nóbelsverðlaun,
bai fram mótmæli við Georges
Pompidou Frakklandsforseta vegna
þessara breytinga á stærðfræði-
kennslu.
TRÚARSTRIÐ.
Helztu stærðfræðingar Frakklands
hafa sjaldan orðið jafn reiðir. Þegar
reikningsmeistarar i hinni virðulegu
visindaakademiu deildu um málið,
voru deilurnar svo háværar, að forseti
akademiunnar varð að láta loka
dyrunum.
Það er engin tilviljun, að þetta nýja
„trúarstrið” geisar um hin óhlutlægu
sannindi i Frakklandi. Hópur
visindamanna hefur siðan á
fjórða tug aldarinnar starfað með
leynd undir dulnefninu „Nicolas
Bourbaki” að samningu grundvallar-
rits nútima stærðfræði, stórverkinu, er
nefnist „Frumþættir stærðfræði”, og
hafa til þessa komið út 30 bindi af
þessu grundvallarriti. Höfundar
ritsins vinna samkvæmt ströngum
reglum. Þegar einhver þeirra nær 50
ára aldri, má hann ekki lengur starfa
með hópnum.