Úrval - 01.10.1972, Page 20

Úrval - 01.10.1972, Page 20
18 ÚRVAL Atök um nýju reiknings aðferðirnar Þar eins og hér sýnist sitt hverjum um „mengið”. ' |(|5 m allt.Frakkland Hvarta ;-Í< - * I menn 'Og kveiná svo ÍP. II harðar eru deilurnar um. jjj hvort hef ja skuli í frönsk- íÍííÍoÍoÍoK- um skólum kennslu í „nýju stærðfræðinni”, mengi. — Sjö barnaskólakennarar i Frakklandi frömdu sjálfsmorð i örvæntingu. Einn þeirra, Yvon Cremades, 35 ára, skaut sig i höfuðið, af þvi að hann gat ekki skilið hinar nýju reiknings- aðferðir. Frá siðasta hausti er „nýja stærð- fræðin”, sem margir þýzkir foreldrar skelfast einnig, grundvöllur allrar stærðfræðikennslu i Frakklandi. Næsta haust á þetta einnig að gilda i Vestur-Þýzkalandi. „Mikil ringulreið er i röðum kennara, nemenda og foreldra,” segir franski Nóbelsverðlaunahafinn i eðlisfræði, Alfred Kastler. Hann er ekki sá eini, sem talar um „hneyksli” i þessu sambandi. Aðrir létu ámóta orð falla. Eðlisfræðingurinn Louis Néel, sem einnig hefur fengið Nóbelsverðlaun, bai fram mótmæli við Georges Pompidou Frakklandsforseta vegna þessara breytinga á stærðfræði- kennslu. TRÚARSTRIÐ. Helztu stærðfræðingar Frakklands hafa sjaldan orðið jafn reiðir. Þegar reikningsmeistarar i hinni virðulegu visindaakademiu deildu um málið, voru deilurnar svo háværar, að forseti akademiunnar varð að láta loka dyrunum. Það er engin tilviljun, að þetta nýja „trúarstrið” geisar um hin óhlutlægu sannindi i Frakklandi. Hópur visindamanna hefur siðan á fjórða tug aldarinnar starfað með leynd undir dulnefninu „Nicolas Bourbaki” að samningu grundvallar- rits nútima stærðfræði, stórverkinu, er nefnist „Frumþættir stærðfræði”, og hafa til þessa komið út 30 bindi af þessu grundvallarriti. Höfundar ritsins vinna samkvæmt ströngum reglum. Þegar einhver þeirra nær 50 ára aldri, má hann ekki lengur starfa með hópnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.