Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 21

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 21
19 Andi „Bourbakis” hefur valdið byltingu i stærðfræði. Allt frá klassiskri rúmfræði Grikkjanna Euklid og Pythagoras og klassiskri algebru Araba á Miðöldum, til þess að heimspekingar 17. aldar þróuðu analýsuna, hefur einn hjáguð verið tilbeðinn: talan. Jafnvel i slungnustu nákvæmisaðferðum æðri stærðfræði, differential- og integralreikningi, var talan i guðasessi. öðru máli gegnir I nútima stærðfræði, sem sækir uppruna sinn til mengireikninga Georg Can- tors, sem var fæddur i Pétursborg og prófessor i Halle, i lok 19. aldar. Þar er um að ræða heillandi musteri stærð- fræðilegrar rökfræði, sem er óskyld hinum virðulegu reikningsreglum. NEMENDUR RÉÐU EKKI LENGUR VIÐ VENJULEGAR REIKNINGS AÐFERÐIR. Um þessar mundir koma fram á sjónarsviðið menn, sem gagnrýna þessar kenningar, og fyrst og fremst I Frakklandi. Réne Thom, einn kunn- asti stærðfræðingur Frakklands, segir: „Vonir Bourbaki-manna, að stærðfræðilegar eigindir leiði með eðlilegum hætti af mengi-einræðinu, eru tálvonir.” Hann skopstælir eina vinsæla skýringu námsbókanna og segir: „Refurinn veit, að hænurnar eru I hænsnakofanum og hænsnakofinn er I búgarðinum. Af því leiðir, að hænurnar eru á búgarðinum, en til þess þarf refurinn enga mengifræði.” Það veldur mörgum uppalendum mestum áhyggjum, að nútíma- stærðfræði sé svo óhlutlæg, að nemendur afvenjist algerlega hefð- bundinni reikningslist. Sem dæmi er nefnt, að nýinnritaðir nemendur I hinum hávirðulega skóla „École polytéchnique”, sem höfðu eingöngu fengið undirbúningskennslu i nútlma stæröfræði. urðu aö taka aukatima. af þvi að þeir gátu ekki ráðið við venju- legar reikn..,gsaðferðir. (Spiegel, litið stytt.) „Hér er starf fyrir þann latasta ykkar,” kallaði liðþjálfinn, en enginn hermannanna gaf sig fram. Hann sneri sér að Anderson og spurði, hvers vegna hann hefði ekki gripið þetta tækifæri og gengið fram. „Ég nennti þvi ekki,” sagði Anderson. „Ég er búinn að vekja þennan drukkna við borðið þarna tiu sinnum,” sagði þjónninn. „En hvers vegna fleygirðu honum ekki á dyr?” „Ekki ennþá. Hann borgar alltaf, i hvert sinn sem hann vaknar.” Nonni kom i skólann og hafði gleymt pennanum heima. „Hvað ertu að hugsa?” spurði kennarinn. „Hvað væri hermaður I striði án byssu?” „Herforingi”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.