Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 27

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 27
ÞA HRUNDI STÓRA BKUIN 25 komust einhvem veginn lifs af. Ed Halsall, sem var nýstiginn út úr lyft- unni á jöröu niöri, sá aö brilarhafiö var aö hrapa beint ofan á hann, og hann tók til fótanna. Augnabliki áöur en er brúarhafiö heföi skolliö á honum, þeytti loftstraumur, sem þrýstist undan brúnni, þessum þrekna manni eins og fjööur 20 metra leiö fram á viö og bjargaöi þannig llfi hans. Furöulegast var þó, hvernig Desmond Gibson komst lffs af. Þaö mátti heita algert kraftaverk. Hann var nýbúinn aö leggjast á hnén til þess aö vikka. gat fyrir stálhnoönagla nálægt 4/5 samskeytunum, þegar lengdarhelmingarnir tveir rifnuöu I sundur nokkrum þumlungum frá and- liti hans. Hann hentist aftur á bak, og um leiö opnaöist stálbitakassi nr 4 1 rauninni og gleypti hann. Gibson kastaöist fram og aftur inni I hrapandi kassanum, og stálplötur og bitar svignuöu og rifnuöu allt I kringum hann meö Iskrandi hávaöa. Og þaö má heita lygilegt, aö þaö brotnaöi ekki I honum neitt bein, þegar hann skall til jaröar. En fæstir voru samt svona heppnir. Af þeim 68 mönnum, sem voru staddir þarna, þegar þetta geröist, týndu 35 llfi, þar á meöal Hindshaw verk- fræöingur. Beiskur sannleikur: Konunglega rannsóknarnefndin komst aö þeirri niöurstööu viö rannsóknir slnar, aö flestir þeir, sem gert höföu áætlun um brúarsmlöina og unnu aö framkvæmd hennar, ættu sök á því , hvernig fór. Hún undanskildi aöeins þá, sem lagt höföu til byggingarefnin. Nefnd- armenn tóku m.a. svo til oröa I skýrslu sinni: „Brúarráöiö sjálft, hönnuöirnir, verktakarnir og jafnvel brúarsmiöirnir og verkamennirnir, sem unnu aö brúarsmlöinni, veröa aö taka á sig I meira eöa minna mæli sökina á óförum þessum. Sagt var upp öllum samningum viö hönnun- arfyrirtækiö Freemen, Fox, þ.e. fyrirtækiö, sem „átti einna mesta sök á óförunum” aö dómi nefndarinnar. Rannsóknarnefndarmennirnir mæltu einnig eindregiö meö þvi, aö.-algerlega óháöur ráögefandi verkfræöingur væri látinn skoöa gaumgæfHega aö nýju þann hluta brúarinnar, sem haföi þegar veriö byggöur.IÞegar grein bessi er skrifuö. er áætlaö, aö smlöinni veröi lokiö fyrri hluta árs 1974 og aö hún muni kosta samtals 69 milljón sterlingspund,). Slöan Vesurhliös- brúin hrundi, hafa sams konar brýr um vlöa veröld veriö skoöaöar gaumgæfilega I leit aö hættumerkjum. Sá beiski sannleikur gildir á sviöi brúarbygginga, aö brúarsmiöirnir læra meira af mistökum sinum en þvi, sem vel heppnast. Og enda þótt sllkt sé lltil huggun fyrir hina látnu og slösuöu og fjölskyldur þeirra, þá má segja, aö heppnin hafi á vissan hátt veriö meö thúum Melbourne. Nicholas Clark, forstjóri flutningarannsókna- deildarinnar viö Melbourneháskólann, komst svo aö oröi i þessu efni: „Brúin var „sjúk” og varö aö deyja. Viö erum heppin, aö hún skyldi fremur hrynja viö þessar aöstæöur heldur en slöar, þegar þúsund bllar heföu kannske veriö staddir á henni”. Samtals fjórar sllkar brýr hafa hruniö I byggingu slöan I nóvember 1969, þ.e. Fjóröa Dónárbrúin I Vlnarborg og Koblenzbrúin I Vestur — Þýzkalandi I nóvember 1971. Verk- fræöingar segja, aö lltiö eöa ekkert hafi veriö llkt meö óhöppum þessum, aö undanskildri þeirri augljósu staöreynd, aö ekki hafi veriö tekiö nægilegt tillit til nógs buröarþols- öryggis viö smlöi þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.