Úrval - 01.10.1972, Side 37

Úrval - 01.10.1972, Side 37
VÍN t 6000 AR veriö gerðir yfir glösum af góðu vini. Heimildir eru til um það, aö vinið hafi borizt með þessum hætti til Spánar og Frakklands. Vinið til Rinarósa Frakkar, sem bjuggu við Rinarósa og i IVJarseilles, tóku vininu fegins hendi, þegar Fönikar heimsóttu þá, og þaöan barst það upp með allri Rin. 1 Rinardal er ræktuð sérstök vinþrúga, syrah, sem álitið er og taliö nokkurn veginn öruggt að sé beinn afkomandi þrúgu þeirrar, sem Fönikar komu með. Forn-Grikkir og vinið Vist er, að Forn-Grikkir höfðu vinvið með sér, þegar þeir fluttu frá Litlu- Asíu til hinna nýju heimkynna sinna. 1 forn-griskum bókmenntum kemur vinið viða við sögu, allt frá Hdmer til yngri rithöfunda og skálda. bá þegar virðist mönnum hafa verið ljóst, að vinið breyttist við geymslu. Hómer talar um fat af gömlu vini I bók sinni um Odysseif. Odysseifur talar um blandað og sætt vin , sem honum og fjölskyldu hans hafi veriö áskilið. Sá suðurevrópski siður, að blanda vin með vatni, þekktist þá þegar. Þá voru notuð blöndunarkör, sem enn eru til á söfnum I sömu mynd. A dögum Forn-Grikkja var einnig varaö við misnotkun vins. Plató, sem kallar vlnið hina dásamlegu gjöf guðanna til mannanna, ræður æskunni, þ.e.a.s. fólki undir 40 ára, að gæta hófs i vinneyzlu, svo að hún verði henni ekki að fótakefli. Eldra fólkið, yfir fertugt, mátti hinsvegar I áhyggjuleysi dýrka Dionysos, sem gaf mönnunum vinið til þess aö létta þeim byrðar ellinnar! Blöndun vins með vatni var, sem J5 fyrr segir, þekkt og raunar regla. En hversu mikið átti aö nota af vatni, var hins vegar mjög umdeilt. Helmingaskipti voru algeng, en oft var vinið þynnt meira. Hippokrates, faðir læknislistarinn- ar, notaði vin oftsinnis viö lækningar sinar, einkum blandað ýmsum jurtum, og e.t.v. hafa helztu lyf hans orðið upphafið að vermút-vinum nútimans. Það er siður Grikkja að blanda harpiks I vin. Svo er sagt, að Grikkir hafi fundið upp að þétta vinbelgi sina með þessu efni, og að það hafi siðan haft áhrif á bragð vinsins. Annað hvort hafi mönnum likaö bragðið vel þannig eða vanizt á það, en Grikkir hafa haldið þessum sið allt fram á þennan dag. Griskt vin er ekki gott til að byrja með og ekki fyrr en það hefur vanizt, blandað vatni og með is i, en þannig er það gott með grlskum mat. Þetta vin er kallað retsina. Grikkir flytja hins vegar út vin, sem ekki er blandaö harpiks. Vinsælustu grisku vinin til forna komu frá eyjunum Chios, Rhodos og Lesbos, og þar er vin enn sem fyrr i hávegum haft og þess neytt i rikum mæli. Rómverjar og vinið Talið er sennilegt, að Italir hafi i upphafi komið með vinviðinn með sér frá fyrri heimkynnum i Litlu-Asiu. En það var fyrst i tið herveídis Rómverja, að vinið náði almennum vinsældum þar um slóðir. Rómverjar voru miklir skipuleggjarar, og þeir skipulögðu vlnræktina af snilld. Rithöfundurinn Plinius, sem skrifaði Itarlega um náttúrufræði, gerir ná- kvæma grein fyrir vlnframleiðslu. öll 14. bók hans un náttúrufræði fjallar um vin. Frásögn hans er svo nákvæm,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.