Úrval - 01.10.1972, Page 38

Úrval - 01.10.1972, Page 38
36 ÚRVAL að hann gerir i siöasta kafla bókarinnar greinargóöan samanburð á griskum og rómverskum vin- viöarstofnum og lætur fylgja skrá yfir vínþrúgur. Nútimavitneskja um rómverska vínmenningu og vinræktun er að mestu komin frá Pliniusi. Og þaö er hreint ekki svo litið, sem frá honum er komið. Þannig er það vitað, að Rómverjar vissu hvernig unnt var að framleiða annars vegar venjulegt vin með jöfnum gæðum i miklum mæli, og hins vegar sérstakt gæðavin. Gæði og magn fara ekki ætið saman I vin- framleiðslu, og vandkvæði eru á þvi, að ná fram æskilegu samræmi. En Rómverjar kunnu á þvi lagið, að svo miklu leyti sem unnt v_ar. Framleiðsluaðferðir Rómverja voru svipaðar og Egyptar beittu. Vinið var pressað úr þrúgunum með þvi að menn gengu á þeim berum fótum i stórum körum Rómverjar tóku fyrstir aðnota trékör við pressunina. Trékörin hafa þó varla verið sérlega traust, þvi að þau voru aðeins notuð við pressun á lakara vini. Annars voru notuð leirkör, mest úr brenndum leir. Yfirleitt tóku þau 27 litra og voru uppmjó, svo að létt væri að loka þeim. Rómverjar kunnu og ýmis ráð til þess að útiloka loft frá vininu og temja gerjunina. Þeir hreinsuðu vinið með eggjahvitu og að likindum einnig hænueggjum og oft gerðu þeir vinið sætt með hunangi, og þeir kunnu að nota efni til að breyta bragði og lykt. En þeir, sem bezt kunnu til, eins og Horats, foröuðust öll utanaðkomandi efni, sem stundum voru notuð til þess að dylja slæman árangur i vinframleiðslunni. Þeu sem bezt skil kunnu á vini, viiiiu ekki annað en vel gerjað vin. Um það vitnar m.a. Ovidius, sem segir: Látið aðra drekka nýtt vin, berið mér vin, sem gömlu mennirnir framleiddu. Hinn frægi’ heimspekingur Seneca gerði nánari grein fyrir kröfum slnum. Hann sagöi aö nýtt vin væri hrátt og fráhrindandi og þess vegna ætti að geyma vin og láta það gerjast vel. En það vin, sem á annað borð væri gott ógerjað, ætti að drekka nýtt. Og þannig er það enn i dag. A þeim dögum, dögum Rómverja, höfðu menn dálæti á vini, og Plinius segir frá þvi, að Cæsar hafi haldið mikla vinhátið með margs konar vini, eftir einn af frægum sigrum sinum. Og enn hafi hann bætt um við annað tækifæri, þegar hann stóö fyrir mikilli trúarhátið, og skenkti mönnum vln af mörgum tegundum frá ýmsum stöðum I riki sinu. Vínið var svo vinsælt, að vinræktin skapaði vandamál I landbúnaði Rómverja. Venjulega er bezt að rækta vinviöinn i slæmum jarðvegi, þar sem nær þvi ekkert annað en ræktanlegt. Þaðan kemur gæðavinið. En það var, eins og siðar, tilhneiging hjá Róm- verjum að færa vinræktina niður á slétturnar, þar sem léttara var um vik og ræktunin krafðist minni vinnu. Þetta bitnaði á hveitiræktinni. Gegn þessu vandamáli var snúizt meö tilskipunum, en þær náöu þó aldrei fyllilega tilgangi sinum. Þegar Rómarriki tók aö hnigna, á 5. öld, týndist vinmenningin jafnframt. — öldum saman heyrðist ekkert um vinrækt á þessum fyrrum fornu slóðum vinsins. Vin var að visu framleitt en aðeins lélegra vin. Germanskir menn, sem tóku sér sæti á næstu öldum vitt og breitt um Evrópu, þekktu öl og mjöð úr heimkynnum sinum, og þeir lærðii að meta vinið. Og Frakkar tóku vinið i enn rikara mæli upp á arma sina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.