Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 48
46
ÚRVAL
en kalt stál aöeins örfáum. Vefj-
arblettir þessir skynja einhvern
veginn mismuninn, og örlitill raf-
straumurmyndast og berst til heilans.
Heili Adams kannast viö rafboöin.
Heilinn kveöur upp sinn úrskurö .
Hann skynjar, hvort um er aö ræöa
edik, vissa blómtegund eöa brenn-
andi gúm.
1 rauninni er þetta alls ekki svona
einfalt. Þaö er mögulegt, aö til séu
frumlyktartegundir alveg etns og til
eru frumlitir. Heilinn er slöan ef til vill
notaöur sem litaspjald og hinar ýmsu
lyktartegundir blandast þannig saman
I kunna lykt.
Þegar ég finn ofboöslega sterka
lykt, þá endast áhrifin ekki lengi, og aö
nokkrum tlma liönum get ég ekki
fundiö hana lengur. Kona Adams
finnur varla lengur ilminn af ilm-
vatninu slnu, þegar hún er búin aö anda-
þvl aö sér nokkrum sinnum. Fári
Adam aö vinna I sútunarverksmiöju,
llmverksmiöju eöa sláturhúsi,
finnst honum lyktin alveg
yfirþyrmandi I fyrstu. En brátt er
hann oröinn svo þreyttur á þessari sér-
stöku sterku og óþægilegu lykt, aö
hann finnur hana varla lengur. En
samt heldur hann næmleika slnum
gagnvart öörum lyktartegundum.
Jafnvel I óþef sútunar-
verksmiöjunnar ilmar rósin eins sætt
og úti I garöinum.
Mun standa mig betur en augu og
eyru.
Ég er eitt af þeim lfffærum
llkamans, sem minnst er huliö og
verndaö. Og þvl er þaö ekki undarlegt
aö á mig herji fjölmargir kvillar.
Vissir gerlar, einkum syfilis- og
berklagerlar, geta ráöizt á brjóskiö á
mér og eyöilagt iögun mina. í
sllmhimnu minni vaxa „stilkút-
vextir” eins konar litlir „sveppir”,
sem eru mjög mismunandi aö stærö,
allt frá baun upp I grapealdin. Þeir
geta stlflaö loftgöng eöa holrúmsgöng
og valdiö alls konar kvillum. Tóbaks-
reykur og ryk og ýmis efni, sem ég hef
ofnæmi fyrir, erta slimhúö mln og
valda þvl, aö hún bólgnar og fram-
leiöir of mikinn vökva, sem lekur
niöur I hálsinn. Einnig getur kvef
valdiö bólgu I loftgöngum eöa lokaö
þeim. Adam reynir oft aö losa sig viö
þessar stlflanir meö þvi aö snýta sér
hressilega. Þetta er hættulegt. Sllkt
getur þrýst gerlum inn I holrúmin eöa
inn I miöeyraö um miöeyrnagöngin.
Hann notar lika stundum nefdropa,
alls konar efni, sem draga sllmhúöina
saman. Hann ætti einnig aö nota sllka
dropa af mikilli varkárni. Dropar
valda eftirköstum, þ.e. sllmhúöin
dregst fyrst saman, en slöan bólgnar
hún aftur og veröur þá bólgnari en hún
var, áöur en droparnir voru notaöir.
Sérfræöingar vara viö nefdropum,
vegna þess aö þeir gera vandamáliö aö
lokum erfiöara viöureignar en þaö var
áöur.
Adam er 47 ára núna, og næmleiki
minn er farinn aö dvlna. Mer finnst
kaffi nú ekki ilma eins vel og áöur, og
ýmsar aörar lyktartegundir eru
heldur ekki alveg eins ógeöfelldar.
Þetta er allt algerlega eölilegt. Þetta
heföi getaö veriö ókostur á fyrri
þróunarferli mannkynsins, en er þaö
ekki lengur. Ég mun halda áfram aö
ylja og hreinsa innöndunarloftiö fyrir
Adam allt til hans siöasta andar-
dráttar. Og ég vil mega bæta þvl viö til
varnar mlnum lága viröingarsessi, aö
á elliárum Adams mun ég framkvæma
skyldustörf mln miklu betur en augu
hans og eyru framkvæma sln skyldu-
störf.