Úrval - 01.10.1972, Síða 48

Úrval - 01.10.1972, Síða 48
46 ÚRVAL en kalt stál aöeins örfáum. Vefj- arblettir þessir skynja einhvern veginn mismuninn, og örlitill raf- straumurmyndast og berst til heilans. Heili Adams kannast viö rafboöin. Heilinn kveöur upp sinn úrskurö . Hann skynjar, hvort um er aö ræöa edik, vissa blómtegund eöa brenn- andi gúm. 1 rauninni er þetta alls ekki svona einfalt. Þaö er mögulegt, aö til séu frumlyktartegundir alveg etns og til eru frumlitir. Heilinn er slöan ef til vill notaöur sem litaspjald og hinar ýmsu lyktartegundir blandast þannig saman I kunna lykt. Þegar ég finn ofboöslega sterka lykt, þá endast áhrifin ekki lengi, og aö nokkrum tlma liönum get ég ekki fundiö hana lengur. Kona Adams finnur varla lengur ilminn af ilm- vatninu slnu, þegar hún er búin aö anda- þvl aö sér nokkrum sinnum. Fári Adam aö vinna I sútunarverksmiöju, llmverksmiöju eöa sláturhúsi, finnst honum lyktin alveg yfirþyrmandi I fyrstu. En brátt er hann oröinn svo þreyttur á þessari sér- stöku sterku og óþægilegu lykt, aö hann finnur hana varla lengur. En samt heldur hann næmleika slnum gagnvart öörum lyktartegundum. Jafnvel I óþef sútunar- verksmiöjunnar ilmar rósin eins sætt og úti I garöinum. Mun standa mig betur en augu og eyru. Ég er eitt af þeim lfffærum llkamans, sem minnst er huliö og verndaö. Og þvl er þaö ekki undarlegt aö á mig herji fjölmargir kvillar. Vissir gerlar, einkum syfilis- og berklagerlar, geta ráöizt á brjóskiö á mér og eyöilagt iögun mina. í sllmhimnu minni vaxa „stilkút- vextir” eins konar litlir „sveppir”, sem eru mjög mismunandi aö stærö, allt frá baun upp I grapealdin. Þeir geta stlflaö loftgöng eöa holrúmsgöng og valdiö alls konar kvillum. Tóbaks- reykur og ryk og ýmis efni, sem ég hef ofnæmi fyrir, erta slimhúö mln og valda þvl, aö hún bólgnar og fram- leiöir of mikinn vökva, sem lekur niöur I hálsinn. Einnig getur kvef valdiö bólgu I loftgöngum eöa lokaö þeim. Adam reynir oft aö losa sig viö þessar stlflanir meö þvi aö snýta sér hressilega. Þetta er hættulegt. Sllkt getur þrýst gerlum inn I holrúmin eöa inn I miöeyraö um miöeyrnagöngin. Hann notar lika stundum nefdropa, alls konar efni, sem draga sllmhúöina saman. Hann ætti einnig aö nota sllka dropa af mikilli varkárni. Dropar valda eftirköstum, þ.e. sllmhúöin dregst fyrst saman, en slöan bólgnar hún aftur og veröur þá bólgnari en hún var, áöur en droparnir voru notaöir. Sérfræöingar vara viö nefdropum, vegna þess aö þeir gera vandamáliö aö lokum erfiöara viöureignar en þaö var áöur. Adam er 47 ára núna, og næmleiki minn er farinn aö dvlna. Mer finnst kaffi nú ekki ilma eins vel og áöur, og ýmsar aörar lyktartegundir eru heldur ekki alveg eins ógeöfelldar. Þetta er allt algerlega eölilegt. Þetta heföi getaö veriö ókostur á fyrri þróunarferli mannkynsins, en er þaö ekki lengur. Ég mun halda áfram aö ylja og hreinsa innöndunarloftiö fyrir Adam allt til hans siöasta andar- dráttar. Og ég vil mega bæta þvl viö til varnar mlnum lága viröingarsessi, aö á elliárum Adams mun ég framkvæma skyldustörf mln miklu betur en augu hans og eyru framkvæma sln skyldu- störf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.