Úrval - 01.10.1972, Side 52

Úrval - 01.10.1972, Side 52
50 ÚRVAL fylkjum Bandarlkjanna, læknar skýri opinberum heilbrigöisyf'rvöldum frá kynsjúkdómatilfellum, en samt er aöeins skýrt frá litlu broti sllkra til- fella, kannske jafnvel ekki einu af hverjum fimm. SHkt gæti táknaö, aö kynsjúkdómafaraldurinn sé nú oröinn sllkur hér á landi, aö hann nái til 2 1/2 milljóna Bandarikjamanna árlega. Hryllilegt . . .já. En æpandi blaöa- fyrirsagnir og óþægilegar skýrslur og tölur viröast hafa mjög litla þýöingu, fyrr en ÞÚ eöa einhver ástvinur þinn sýkist af s.vfilis eöa lekanda. Þá viltu skyndilega að fá aö vita sem mest um kynsjúkdúma t þessari fyrri grein af tveimur eru veittar grund- vallarupplýsingar um sjúkdóma þessa. Þú ert stúlka, og þér þykir óskap- lega gaman að leika tennis. Þú færð hræðilegan magaverk dag einn, þegar þú kemur af tennisvellinum. Þú finnur til ógleði og kastar upp. Móðir þi kallar á lækninn. Þú ert með hita. Við talningu kemur fram há tala hvitu blóökornanna. Þú finnur til eymsla hægra megin I kviðarholinu, og þú veröur vör við bólgu þar. Læknirinn heldur, að þú sért ef til vill með botlanga bólgu og að gröftur hafi komizt út I kviðarholið og framkallað lifhimnu- bólgu. Þér er ekið á sjúkrahús i hvelli, og þar ertu skorin upp. Það er ekkert að botlanganum í þér, en eggjagöngin, sem liggja að eggjastokkunum eru „eldrauð, heit og aum”. Þu erl rneö lekanaa. Þu iíiuiil ckki trúa þvl. Þú hafðir aðeins einu sinni leyft vini þínum að gera meira en aö kyssa þig og kjassa. En sjúkdóms- greiningarprófanir sýna bólgu af völdum lekanda i kviðarholinu. Sýkingin hefur breiðzt upp eftir leg- göngunum, í gengum legopiö inn i eggjagöngin og alla leið upp I hægri eggjastokkinn. Að vlsu getur penicillinið eða ein- hver önnur lyf drepið sýklana. En eggjagöngin eru bólgin og örum sett. Læknirinn segir, að þú getir kannske aldrei eignazt barn. Og þar sem þú liggur í sjúkrarúminu, óskar þú þess, að faðir þinn komi ekki i heim- sókn til þln. Kvölin I augum hans er sárari en kvölin I lfkama þlnum. Þú hafðir orðið hrædd um, að þú yrðir ófrisk eftir þessa einu „ástarnótt”, en þú hefur haft tlðir slðan, og þú áleizt þig þvl vera alveg örugga. Þér komu kynsjúkdómar jafnvel alls ekki til hugar. Samkvæmt upplýsingum dr. Nicholas J. Fiumara, forstööumanns Deildar Kynsjúkdóma og annarra smitnæmra sjúkdóma viö Heilbrigöismálastofnun Massachusttsfylkis er lekandi algengasta orsök „ákafra” verkja I kviöarholi meöal stúlkna á aldrinum 15-25 ára. Þessi bólga f eggja- göngunum er kölluö „salpingitis” á læknamáli. Um 8% þeirra stúlkna, sem sýkjast, munu veröa þaö alvarlega veikar, aö þaö þarf'að gera skurðaögerð á þeim. Þú ert 19 ára piltur, og þér þykir gaman að sportbllum og rokktónlist . . .og stelpum. Um einni viku eftir „partl” upp- götvarðu, að þegar þú kastar af þér vatni, færðu óskaplega sáran verk I getnaðarliminn. Þú finnur svo óskaplega til, að þú dregur það I lengstu lög að kasta af þér vatni. En þegar þú verður loks að gera þaö, er kvölin slik, aö þú fölnar og tár koma fram I augu þér. Þú verður lika var við graftarútferð, um leið og þú kastar af þér vatni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.