Úrval - 01.10.1972, Side 61

Úrval - 01.10.1972, Side 61
LEYNDARDOMUR ELDAMENNSKUNNAR 59 skola þau upp úr sftrónusafa og vatni, þurrka þau vel, vef ja utan um þau og setja þau i fsskáp. Kjöt ætti að hafa svipað hitastig og andrúmsioft eldhússins, áður en það er soðið, nema kjöt, sem hefur verið fryst. Slfkt kjöt má sjóða, strax og það er orðið nógu meyrt til þess að safinn byrji að renna. Ef þú bíður of lengi, þá gíatast of mikið af safanum. Stingið.aldrei i kjöt, meðan verið er aö brúna það, þvf að þá mun renna úr þvf safi. Notið heldur tengur. Og iátið ekki kjötbitana snerta hver annan, meðan þeir eru að soöna, þvi að þá munu þeir mauksoðna I stað þess að snöggsoðna. Það er betra að sjóða aðeins nokkra f einu heldur en i einni hrúgu. Brúnað rautt kjöt ætti að sjóða hratt og setja ekki iok yfir pottinn eða pönnuna, sem soðið er i. Brúnað fuglakjöt ætti að sjóða hægt. Það er sama hvort lok er yfir pottinum eða pönnunni, meðan það er soðið. Skerið aldrei bita úr spendýrakjöti eða fuglakjöti, strax eftir að það kemur úr ofninum, nema þá örlitinn. Hreyfið ekki við steik, kalkúna eða geldhana i a.m.k. 20 minútur, og þá mun verða miklu auöveldara að sneiða kjötið niður. Grænmeti Forsuða hjálpar til þess að viðhalda stinnleika, áferð, lit og bragði ýmissa grænmetistegunda svo sem grænna bauna, gulróta, graslauks, selleris. Skerið grænmeðið fyrst niður, setjið siðan bútana i pott og hellið köldu vatni yfir, þannig að fljóti alveg yfir. Látið suðuna koma upp, hellið vatninu af og sjóðið svo i samræmi við upp- skriftina, sem þið notið. Stingið aldrei gaffli i kartöflur til þess að gá, hvort þær eru orðnar soðnar, en notið heldur kökuprófara eða trétein. Séu stungin mörg göt á kartöfluna verður hún vatnsósa. Skerið báða endana af gúrkum til þess að koma i veg fyrir, að þær verði beiskar. Sneiðið þær niður, nokkru áður en þær eiga að notast, stráið svolitlu salti yfir sneiðarnar jog stingið þeim i Isskáp. Þá veröa þær bragðmeiri. Bezta aðferðin til þess að sneiða lauk er að skera hann fyrst i helming og leggja siðan flötu fletina á söxunar- brettiö. Skerið hann siðan þversum I þunnar sneiðar með matsveinshnif. Snúiö siðan sneiðunum viö, haldið þeim fast saman og saxið þær siðan i smábúta. Þannig helzt lika safinn betur i lauknum. Dreifið nýjum sltrónusafa á flötu skurðfletina, e'ftir að búið er að skera laukinn i tvennt. Þá fáið þið siður tár I augun. Skerið aldrei i sundur salatblöö og önnur kálblöð. Slikt særir þau og gerir þau beisk á bragðið. Rifiö þau varlega I sundur I hæfilega stóra bita. Leyndardómurinn við tilbúning svalandi og hressandi salata: Þurrkið grænmetið vel, hvert blað fyrir sig, þangaö til allt vatn er horfiö af þeim. Mayonnaise festist ekki við blaut salatblöð. Bezt er að handhræra salöt. Það er alveg óhætt og jafnvel æskilegt að þvo og rifa i sundur kálmetið, daginn áöur en bera á það fram. Þið skuluð bara vefja nógu af papplrsþurrkum utan um það og geyma þaði kælinum i isskápnum. Þá sleppið þið við að þurfa að gera þetta á siöasta augnabliki, og kálmetið verður þurrara. Mjólkurvörur og egg Hitið mjólk hægt og hrærið stöðugt i til þess aö koma i veg fyrir, að hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.