Úrval - 01.10.1972, Síða 67

Úrval - 01.10.1972, Síða 67
65 HVAÐ TAKNAR DRAUMUR ÞINN? Draumar þinir geta orðið þér vegamesti á lifsleiðinni, ef þú lærir að notfæra þér það og skilur þá rétt. Or Reader’s Digest •'j5 arold, embættismaöur, 55$ sem starfað hafði i skrif- vK' stofu rikisstofnunar ík einnar, dreymdi hræði- legan draum. t draumn- um var hann staddur i landi, þar sem dýr, sem liktust sniglum og höfðu slepjuga anga, liföu á llkömum fólks. Fólkið afbar þessi ógeðslegu dýr, vegna þess að eftir margra ára dvöl i likamanum breyttust þau i fila, sem voru upp- istaðan i samgöngukerfi þjóðarinnar og fluttu hvern sem var hvert á land sem var. Harold geröi sér skyndilega grein fyrir þvi, að hann var sjálfur þakinn þessum dýrum, og hann vaknaði æpandi. Draumur þessi opinberaði Harold það á lifandi hátt i myndum sinum, sem hann hafði aldrei getað komið orðum að: honum fannst I rauninni sem hann hefði látið þjóðfélagið merg- sjúga likama sinn, meöan hann var ungur maður, til þess að það mundi sjá svo fvrir honum, þegar hann hætti störfum. Siðar hætti hann að skeyta um efnahagslegt öryggi, sagði / \T/ \T/ \T/ starfi sinu lausu og tók að starfa sjálfstætt. Mary dreymdi heila runu af draumum, sem voru allir svipaðs eðlis. 1 þeim öllum hafði hún eyðilagt heimboð og veizlur fyrir hinum mikla eiginmanni sinum, sem var fram- kvæmdarstjóri á „uppleið”. I einum draumnum fór hún aö tala sveita- mállýzkuna, sem hún hafði talað i bernsku, þó að hún talaði reyndar endra nær fágað mál alveg gallalaust. 1 öörum draumi bar hún háttsettum gestum aðeins pylsur og baunir i stað myndarlegs kvöldverðar. I þriðja draumnum hellti vinnukonan súpu niður á borðið. Þegar eiginkona framkvæmdar- stjórans fór að hugsa um þessa drauma, gerði hún sér grein fyrir þvi, að þeir sýndu henni fram á, hversu óörugg hún var i rauninni. Hún var af lægri þjóðfélagsstigum en maöur hennar og ekki eins vel menntuð. En samt hafði henni tekizt að fylgjast skammlaust með honum i sókn hans á framabrautinni. Hún fann ekki til neinnar vanmáttarkenndar, meðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.