Úrval - 01.10.1972, Síða 68

Úrval - 01.10.1972, Síða 68
66 ÚRVAL hún var vakandi. En i undirvitundinni haföi hún fundið fyrir álaginu, og það hafbi valdið henni gremju. Diane dreymdi, að maður, klæddur i hringabrynju (hlekkjabrynju) væri að hlaupa niður eftir götu. Hann hljóp hana um koll, þegar hann fór fram hjá, en stanzaði samt ekki. Hún varð bálreið, þótt hún væri alveg ómeidd. Hún ákvað að ná sér niðri á honum með þvl að fara i skaðabótamál við hann og heimta af honum eins miklar bætur og frekast væri unnt. Þegar Diane vaknaði næsta morgun, gerði hún sér grein fyrir þvi, að maðurinn I draumi hennar var eiginmaður hennar, sem hafði nýlega yfirgefið hana til þess að taka saman við aðra konu. Þessi draumur fræddi Diane um það á likingamáli þvi, sem er oft einkennandi fyrir drauma, að eiginmaður hennar væri „karlmaður i hlekkjum”, sem væri að brjótast undan yfirráðum hennar og að hún miklaði það mjög fyrir sjálfri sér, hversu særð hún væri til þess eins að valda honum þjáningu. Þetta hafði hún samt aldrei viðurkennt fyrir sjálfri sér, meðan hún var vakandi. Þegar hún hafði gert sér grein fyrir þessu, varð þetta til þess að breyta öllu viðhorfi hennar til máisins. Þessi dæmi syna, i hve rikum mæli draumar geta hjálpað okkui til þess að skilja okkur sjálf. Fyrsti draumurinn svaraði þessari spurningu dreymandans: ,, Hvaða augum lit ég á veröld mina?” Annar draumurinn svaraði spurningunni: „Hvaða augum lit ég á sjálfa mig? „Og þriðji draumurinn svaraði spurningunni: „Hvaða augum lit ég á aðra?” Svarið var i öllum þessu tilfellum mjög þýðingarmikið fyrir þann, sem drauminn dreymdi. Þessar konur voru ekki undir umsjá sállæknis. Og þær réðu sjálfar merkingu drauma sinna. Gáfaðri i draumi Dreymir þig? Svarið er játandi, hvort sem þú álitur svo eða ekki. Sérfræðingar á þessu sviði áætla, að fólk dreymi að meðaltali 1000 drauma á ári. Geta draumar þessir hjálpað okkur? Allt frá fyrstu tið hefur mikill hluti jarðarbúa trúað þvi, aö draumar geti veitt okkur mikilvægar upplýsingar um það, hvernig við eigum að haga lifi okkar. En með uppgangi visindanna á 19. öld hefur áliti manna á notagildi og áreiðanleika drauma hrakað geysilega, og margir hafa farið að álita þá einhver ómerkileg fyrirbrigði, sem séu ekki þess virði, að þeir séu rannsakaðir. En um aldamótin siðustu kom Sigmund Freud fram með þá kenningu, að rannsókn og merkingar- túlkun drauma hjálpi til þess að finna niðurbældar árásarkenndar hneigðir og orsakir þeirra. Hann lýsti yfir þvi, að draumar séu næstum alltaf kyn- ferðilegir og eigi rætur sinar að rekja allt til reynslu i bernsku. Ungur samstarfsmaður hans, Carl Jung að nafni, viðurkenndi réttmæti þeirrar skoðunar Freuds, að drauinarnir séu orðsendingar frá undirv.itundinni. Enhann visaði á bug kenningu, að rætur þcirra niegi rekja allt til bernsku og að þeir séu næstum ætið kynferðilegir i eðli sinu. Hann hélt þvi aftur á móti fram, að þeir fjölluðu um núverandi vandamál dreymand- ,ans og væru opinberanir fremur en flókið dulargervi þess, sem er á kreiki I undirvitund mannsins. Nú eru margir sállæknar og geðþjálfarar farnir að trúa réttmæti þeirrar skoðunar bandariska drauma- sérfræðingsins Calvins Halls, að vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.