Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 69

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 69
HVAÐ TAKNAR DRAUMUR ÞINN? 67 gefið fólk geti uppgötvaö merkingu eigin drauma með góðum árangri öðlazt þannig nýja og betri innsýn I eigin skapgerð og eöli tengsla sinna við annað fólk. Dr. Ann Faraday, mjög þekktur brezkur sállæknir og drauma- sérfræðingur, gengur jafnvel enn lengra I viðleitni sinni til þess að hvetja'fólk til að túlka drauma sina og finna dulda merkingu þeirra. Bók hennar „Draumavald” lýsir heppi- legri aðferð til sliks, og er henni skipt i þrjú stig. Með hjálp hennar á hver dreymandi að geta rannsakað drauma sina og fundið I þeim margs konar dulda merkingu, þ.e. túlkað merkingu þeirra. Dr. Faradav segir i fyrsta lagi, að fólk skuli rannsaka drauma sina- i í þeim tilgangi að finna hlutlægt innihald þeirra, þ.e. einfalda merkingu þeirra. Draumar vekja oft athygli okkar á ýmsu, sem við höfum ekki veitt meðvitaða athygli, meöan við vorum vakandi. Þar getur verið um að ræða einfalda visbendingu, likt og farið var um ungu konuna, sem dreymdi, að hún væri að ala barn i fæðingarstofu í fæðingardeild sjúkra húss. Hún vaknaði mjög snögglega og mundi þá, að hún hafði gleymt að taka inn getnaðarvarnar- pilluna sina. Dr. Faraday segir, að það mætti að visu túlka þennan draum á þann hátt samkvæmt „Freud- kenningu” að hún óskaði þess að eignast annað barn, en bætti þvi jafn- framt við, að hið „hlutlæga innihald” hans væri eingöngu augljós áminning, sem snerti liðandi stund. Hið furðulega afl og hæfileiki undir- vitundarinnar til þess að geyma og „setja á svið” alls konar efni, sem vitund okkar greinir og skilur aðeins óljóst getur kannske skýrt hina svokölluðu „skyggnidrauma”, þ.e. þegar dreymt er fyrir daglátur. Þegar dr. Faraday var lltil telpa i skóla, dreymdi hana eitt sinn, að ein kenn- slukonan hennar, ungfrú R. að nafni hefði hlaupizt á brott frá heimavistar- skólanum meö garðyrkjumanni skólans. Hvati þessa draums var sú tilkynning skólastýrunnar til nemendanna morguninn á undan, að ungfrú R. heföi þurft að fara burt til þess að hjúkra móður sinni, sem hefði skyndilega veikzt. Ann skýrði frá draumnum við morgunverðinn, og skólasystur hennar „flissuðu ” mikið við til- hugsunina um, að hin virðulega ungfrú R. hefði gifzt myndarlega, unga garðyrkjumanninum.” En nokkrum vikum siðar fréttu þær, að þau hefðu i raun og veru gengið I hjónaband. Og auðvitað varð það nú mikil freisting fyrir hinn unga dreymanda að gerast „spákona”. En hún minntist þess jafnframt, að hún hafði séð ungfrú R. á gangi með garðyrkjumanninum á skólalóðinni a.m.k. einu sinni og líklega heldur tvisvar. Hann hafði lika haldið burt frá skólanum nokkrum dögum á undan ungfrú R. Og þegar Ann gekk eitt sinn fram hjá ungfrú R. á einum skóla- ganginum, hafði hún heyrt hana raula ástarljóð. Dr. Faraday heldur þvi fram, að hinn „sofandi heili” (und- irvitundin) hafi dregið saman allar þessar visbendingar, þegar hann fjallaði að næturlagi um ýmsa viðburði dagsins, og hafi siðan „sett þessi atriði á svið” sem myndasögu. Geysilega þýðingarmiklar orð- sendingar geta borizt til vitundarinnar frá undirvitundinni á þessu hlutlæga stigi. Sálkönnuðurinn Eric Fromm segir, að við séum oft skynsamari, vitrari og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.